Westbrook áfram í Los Angeles Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 17:46 Fer ekki fet. AP Photo/Godofredo A. Vásquez Körfuboltamaðurinn Russell Westbrook verður samkvæmt umboðsmanni sínum áfram í Los Angeles þó svo að Lakers hafi sent hann til Utah Jazz fyrir ekki svo löngu. Hinn 34 ára gamli Westbrook hefur spilað í NBA deildinni frá árinu 2008. Hann lék lengst af með Oklahoma City Thunder en fór til Houston Rockets árið 2019 og svo Washington Wizards ári síðar. Árið 2021 sótti Lakers hann til Wizards í von um að hann væri púslið sem gæti hjálpað LeBron James og Anthony Davis að ná í annan meistaratitil. Annað kom á daginn og var tími Westbrook hjá Lakers hrein og bein skelfing. Hann var gerður að blóraböggli liðsins er ekkert gekk upp og var hann á endanum sendur til Utah Jazz. Westbrook mun ekki stoppa lengi í Utah en umboðsmaður hans hefur staðfest að samið verði um starfslok og að leikmaðurinn verði áfram í Los Angeles. Mun hann semja við LA Clippers, liðið sem leikur á sama heimavelli og Lakers. After finalizing a contract buyout with the Utah Jazz, nine-time All-Star guard Russell Westbrook plans to sign with the Los Angeles Clippers, his agent Jeff Schwartz of @excelbasketball tells ESPN. pic.twitter.com/OjZ0Mkuz5x— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 20, 2023 Ekki hefur verið staðfest hversu langur samningurinn verður en það er ljóst að næsta viðureign LA liðanna er nú orðin enn áhugaverðari. Clippers eru sem stendur í 4. sæti Vesturdeildar og í baráttunni um heimavallarrétt í úrslitakeppninni á meðan Lakers er í 13. sæti og í harðri baráttu um að komast í umspil um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. 9. febrúar 2023 23:30 Skrifaði undir risasamning en spilaði síðan fyrir fimm lið á fimm árum Russell Westbrook er enn á ný á flakki á milli liða í NBA deildinni í körfubolta eftir að Los Angeles Lakers skipti honum til Utah Jazz. 9. febrúar 2023 15:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Westbrook hefur spilað í NBA deildinni frá árinu 2008. Hann lék lengst af með Oklahoma City Thunder en fór til Houston Rockets árið 2019 og svo Washington Wizards ári síðar. Árið 2021 sótti Lakers hann til Wizards í von um að hann væri púslið sem gæti hjálpað LeBron James og Anthony Davis að ná í annan meistaratitil. Annað kom á daginn og var tími Westbrook hjá Lakers hrein og bein skelfing. Hann var gerður að blóraböggli liðsins er ekkert gekk upp og var hann á endanum sendur til Utah Jazz. Westbrook mun ekki stoppa lengi í Utah en umboðsmaður hans hefur staðfest að samið verði um starfslok og að leikmaðurinn verði áfram í Los Angeles. Mun hann semja við LA Clippers, liðið sem leikur á sama heimavelli og Lakers. After finalizing a contract buyout with the Utah Jazz, nine-time All-Star guard Russell Westbrook plans to sign with the Los Angeles Clippers, his agent Jeff Schwartz of @excelbasketball tells ESPN. pic.twitter.com/OjZ0Mkuz5x— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 20, 2023 Ekki hefur verið staðfest hversu langur samningurinn verður en það er ljóst að næsta viðureign LA liðanna er nú orðin enn áhugaverðari. Clippers eru sem stendur í 4. sæti Vesturdeildar og í baráttunni um heimavallarrétt í úrslitakeppninni á meðan Lakers er í 13. sæti og í harðri baráttu um að komast í umspil um sæti í úrslitakeppninni.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. 9. febrúar 2023 23:30 Skrifaði undir risasamning en spilaði síðan fyrir fimm lið á fimm árum Russell Westbrook er enn á ný á flakki á milli liða í NBA deildinni í körfubolta eftir að Los Angeles Lakers skipti honum til Utah Jazz. 9. febrúar 2023 15:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Sjá meira
Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. 9. febrúar 2023 23:30
Skrifaði undir risasamning en spilaði síðan fyrir fimm lið á fimm árum Russell Westbrook er enn á ný á flakki á milli liða í NBA deildinni í körfubolta eftir að Los Angeles Lakers skipti honum til Utah Jazz. 9. febrúar 2023 15:01