„Þetta eru akkúrat þeir þrír sem ég ætlaði að nefna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 23:32 Þrír bestu leikmenn að mati sérfræðinga Körfuboltakvölds. Vísir/Bára Dröfn/Hulda Margrét „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Farið var yfir hverjir væru þrír bestu leikmennirnir í Subway deild karla í körfubolta og fleira skemmtilegt. Að þessu sinni voru þeir Sævar Sævarsson og Örvar Þór Kristjánsson ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni þáttastjórnanda. Sævar var nokkuð fljótur að svara hverjir þrír bestu leikmenn deildarinnar væru þó hann hafi viljað bæta þeim fjórða við. Hann nefndi Vincent Shahid, leikmann Þórs Þorlákshafnar, og svo Vals-tvíeykið Kára Jónsson og Kristófer Acox. „Styrmir Snær [Þrastarson] er þarna líka. Hann er að kroppa í þá, “ bætti Sævar við. „Þetta eru akkúrat þeir þrír sem ég ætlaði að nefna. Er hjartanlega sammála,“ sagði Örvar Þór. Þar á eftir nefndi hann einnig Styrmi Snæ og Hilmar Smára Henningsson. Kjartan Atli ákvað svo að hann vildi líka fá að vera með: „Shahid, hann er númer eitt. Það er mikil barátta um annað sætið í huganum á mér en ég ætla að setja Kára þangað. Set svo [Norbertas] Giga í þriðja. Hann er topp þrír leikmaður í deildinni.“ Áfram héldu þeir félagar að lista upp nöfn en Kjartan Atli setti Dedrick Basile í fimmta sætið og Kristófer í sjötta sæti. Hér að neðan má sjá Framlenginguna í heild sinni. Einnig var farið yfir hvort Þór Þorlákshöfn væri meistarakandídat, hvað það þýðir fyrir körfuboltann á Austurlandi ef Höttur bjargar sér, hvort Njarðvík sé ekki lengur músin sem læðist og íslenska karlalandsliðið. Klippa: Körfuboltakvöld: Þetta eru akkúrat þeir þrír sem ég ætlaði að nefna Körfuboltakvöld Subway-deild karla Valur Þór Þorlákshöfn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sjá meira
Sævar var nokkuð fljótur að svara hverjir þrír bestu leikmenn deildarinnar væru þó hann hafi viljað bæta þeim fjórða við. Hann nefndi Vincent Shahid, leikmann Þórs Þorlákshafnar, og svo Vals-tvíeykið Kára Jónsson og Kristófer Acox. „Styrmir Snær [Þrastarson] er þarna líka. Hann er að kroppa í þá, “ bætti Sævar við. „Þetta eru akkúrat þeir þrír sem ég ætlaði að nefna. Er hjartanlega sammála,“ sagði Örvar Þór. Þar á eftir nefndi hann einnig Styrmi Snæ og Hilmar Smára Henningsson. Kjartan Atli ákvað svo að hann vildi líka fá að vera með: „Shahid, hann er númer eitt. Það er mikil barátta um annað sætið í huganum á mér en ég ætla að setja Kára þangað. Set svo [Norbertas] Giga í þriðja. Hann er topp þrír leikmaður í deildinni.“ Áfram héldu þeir félagar að lista upp nöfn en Kjartan Atli setti Dedrick Basile í fimmta sætið og Kristófer í sjötta sæti. Hér að neðan má sjá Framlenginguna í heild sinni. Einnig var farið yfir hvort Þór Þorlákshöfn væri meistarakandídat, hvað það þýðir fyrir körfuboltann á Austurlandi ef Höttur bjargar sér, hvort Njarðvík sé ekki lengur músin sem læðist og íslenska karlalandsliðið. Klippa: Körfuboltakvöld: Þetta eru akkúrat þeir þrír sem ég ætlaði að nefna
Körfuboltakvöld Subway-deild karla Valur Þór Þorlákshöfn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sjá meira