Dapurleg staða og ítrekar skyldu Eflingar og SA að ná samningum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. febrúar 2023 12:23 Katrín Jakobsdóttir og aðrir þingmenn eru mættir aftur til höfuðborgarinnar eftir kjördæmaviku. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin ræddi stöðuna í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins á vikulegum fundi sínum í Ráðherrabústaðnum í morgun. Forsætisráðherra ítrekar skyldu deiluaðila að ná samningum. Félagsmenn Eflingar samþykktu í gær enn víðtækari verkfallsaðgerðir sem standa fyrir dyrum þann 28. febrúar. Atkvæðagreiðslur félaga í Samtökum atvinnulífsins um verkbann lýkur á morgun. Verkbannið næði til allra félagsmanna Eflingar og tæki gildi 2. mars. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi stöðuna í beinni útsendingu í hádegisfréttum Bylgjunnar. Aðspurð hvort ríkisstjórnin ætlaði að beita sér í deilunni sagði hún aðkomu ríkisstjórnarinnar hafa verið kynnt fyrir áramót. Vísaði hún þar til aðgerða sem ráðherrar kynntu varðandi húsnæðismarkaðinn almennt, leigumarkað og mögulega leigubremsu, auk stuðnings við barnafjölskyldur. Klippa: Ítrekar skyldu Eflingar og SA til að ná samningum „Ég vil ítreka að það er skylda aðila að gera allt sitt til að ná samningum. Þar er boltinn í þessari kjaradeilu,“ sagði Katrín. Ráðherrar hafi rætt stöðuna á verkfallsaðgerðum og yfirvofandi verkbanni, hvaða undanþágur hafi verið veittar og hvaða áhrif geti orðið af verkföllum og verkbanni. Þá sagði Katrín í framhaldinu mjög dapurlegt að ekki hefði enn náðst samkomulag. Ekkert hefði verið rætt af hálfu ríkisstjórnar að grípa inn í deiluna með einum eða öðrum hætti. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira
Félagsmenn Eflingar samþykktu í gær enn víðtækari verkfallsaðgerðir sem standa fyrir dyrum þann 28. febrúar. Atkvæðagreiðslur félaga í Samtökum atvinnulífsins um verkbann lýkur á morgun. Verkbannið næði til allra félagsmanna Eflingar og tæki gildi 2. mars. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi stöðuna í beinni útsendingu í hádegisfréttum Bylgjunnar. Aðspurð hvort ríkisstjórnin ætlaði að beita sér í deilunni sagði hún aðkomu ríkisstjórnarinnar hafa verið kynnt fyrir áramót. Vísaði hún þar til aðgerða sem ráðherrar kynntu varðandi húsnæðismarkaðinn almennt, leigumarkað og mögulega leigubremsu, auk stuðnings við barnafjölskyldur. Klippa: Ítrekar skyldu Eflingar og SA til að ná samningum „Ég vil ítreka að það er skylda aðila að gera allt sitt til að ná samningum. Þar er boltinn í þessari kjaradeilu,“ sagði Katrín. Ráðherrar hafi rætt stöðuna á verkfallsaðgerðum og yfirvofandi verkbanni, hvaða undanþágur hafi verið veittar og hvaða áhrif geti orðið af verkföllum og verkbanni. Þá sagði Katrín í framhaldinu mjög dapurlegt að ekki hefði enn náðst samkomulag. Ekkert hefði verið rætt af hálfu ríkisstjórnar að grípa inn í deiluna með einum eða öðrum hætti.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira