Fóru að óttast um Panettiere eftir að hann mætti ekki á fund Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. febrúar 2023 20:36 Jansen Panettiere fannst látinn á heimili sínu á sunnudag. Getty Vinir leikarans Jansen Panettiere, sem fannst látinn á heimili sínu, höfðu áhyggjur af líðan hans eftir að hann mætti ekki á fund á sunnudag. Einn vinanna kom síðar að honum látnum á heimili sínu. Greint var frá andláti Jansen Panettiere í morgun. Jansen var bróðir leikkonunnar Hayden Panettiere og lést 28 ára að aldri. Ekki er grunur um að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. TMZ greinir frá því að samkvæmt fyrstu skýrslu lögreglu um andlátið hafi rannsókn hafist eftir að vinir Jansen urðu áhyggjufullir um líðan hans vegna þess að hann hafi ekki mætt á fund á sunnudag. Einn vina Jansen hafi þá farið að heimili hans og fundið hann þar látinn. Faðir þeirra Hayden og Jansen, Skip, tjáði lögreglu að hann hafi rætt við Jansen á laugardag og þá hafi allt virst í lagi. Búist er við því að rannsókn og krufningu ljúki að nokkrum viknum liðnum. Jansen Panettiere lagði líkt og systirin leiklistina fyrir sér og fór meðal annars með hlutverk í Nickolodeon-myndinni The Last Days of Summer og í sjónvarpsþáttunum The Walking Dead. Fyrsta hlutverk hans í sjónvarpi var í Even Steven á Disney-rásinni. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Fleiri fréttir „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Sjá meira
Greint var frá andláti Jansen Panettiere í morgun. Jansen var bróðir leikkonunnar Hayden Panettiere og lést 28 ára að aldri. Ekki er grunur um að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. TMZ greinir frá því að samkvæmt fyrstu skýrslu lögreglu um andlátið hafi rannsókn hafist eftir að vinir Jansen urðu áhyggjufullir um líðan hans vegna þess að hann hafi ekki mætt á fund á sunnudag. Einn vina Jansen hafi þá farið að heimili hans og fundið hann þar látinn. Faðir þeirra Hayden og Jansen, Skip, tjáði lögreglu að hann hafi rætt við Jansen á laugardag og þá hafi allt virst í lagi. Búist er við því að rannsókn og krufningu ljúki að nokkrum viknum liðnum. Jansen Panettiere lagði líkt og systirin leiklistina fyrir sér og fór meðal annars með hlutverk í Nickolodeon-myndinni The Last Days of Summer og í sjónvarpsþáttunum The Walking Dead. Fyrsta hlutverk hans í sjónvarpi var í Even Steven á Disney-rásinni.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Fleiri fréttir „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Sjá meira