Hlær að reglubreytingu: „Varði vítin sem ég þurfti“ Valur Páll Eiríksson skrifar 23. febrúar 2023 08:00 Martínez var valinn besti markvörður heimsmeistaramótsins og fagnaði því á athyglisverðan hátt. Alex Livesey - Danehouse/Getty Images Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sagt undirbúa breytingar á reglum er varða markverði og athæfi þeirra á meðan vítaspyrnukeppnum stendur. Argentínumaðurinn Emiliano Martínez, og hans hegðun í vítakeppninni á úrslitaleik HM í fyrra, er sögð vera kveikjan að breytingum. Nýju regluverki er sagt eiga að koma í veg fyrir að markverðir trufli spyrnumenn í aðdraganda þeirra spyrnu. Martínez beitti öllum brögðunum í bókinni samkvæmt kollega sínum Hugo Lloris í tapliði Frakka. Hann hafði gert slíkt áður í mikilvægum leikjum Argentínu þegar þeir unnu Suður-Ameríkukeppnina árið 2021. Í úrslitaleik HM í Katar í desember varði hann frá Kingsley Coman og kastaði boltanum í burtu áður en Aurelien Tchouameni klúðraði sinni spyrnu. Martínez skutlar sér er Tchouameni skýtur framhjá markinu.Julian Finney/Getty Images Aðspurður um mögulegar breytingar kveðst Martínez ekki hafa áhyggjur. „Ég sagði eftir Suður-Ameríkukeppnina að ég væri óviss um hvort ég gerði slíkt aftur. Ég varði vítin sem ég þurfti að verja. Og nú gerðist það aftur á HM, ég veit ekki hvort ég mun verja víti næstu 20 árin, en ég þurfti að takast á við þau í Suður-Ameríkukeppninni og á HM,“ segir Martínez. „Ég varði þau og hjálpaði liðinu að vinna, það dugar mér. Við munum alltaf aðlagast nýju regluverki og því sem FIFA vill,“ segir Martínez um framhaldið. HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
Nýju regluverki er sagt eiga að koma í veg fyrir að markverðir trufli spyrnumenn í aðdraganda þeirra spyrnu. Martínez beitti öllum brögðunum í bókinni samkvæmt kollega sínum Hugo Lloris í tapliði Frakka. Hann hafði gert slíkt áður í mikilvægum leikjum Argentínu þegar þeir unnu Suður-Ameríkukeppnina árið 2021. Í úrslitaleik HM í Katar í desember varði hann frá Kingsley Coman og kastaði boltanum í burtu áður en Aurelien Tchouameni klúðraði sinni spyrnu. Martínez skutlar sér er Tchouameni skýtur framhjá markinu.Julian Finney/Getty Images Aðspurður um mögulegar breytingar kveðst Martínez ekki hafa áhyggjur. „Ég sagði eftir Suður-Ameríkukeppnina að ég væri óviss um hvort ég gerði slíkt aftur. Ég varði vítin sem ég þurfti að verja. Og nú gerðist það aftur á HM, ég veit ekki hvort ég mun verja víti næstu 20 árin, en ég þurfti að takast á við þau í Suður-Ameríkukeppninni og á HM,“ segir Martínez. „Ég varði þau og hjálpaði liðinu að vinna, það dugar mér. Við munum alltaf aðlagast nýju regluverki og því sem FIFA vill,“ segir Martínez um framhaldið.
HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira