Lífið

Fréttakviss vikunnar: Íslendingur í Eurovision og strákabönd í heimsókn

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Í Fréttakvissi vikunnar kennir ýmissa grasa að venju.
Í Fréttakvissi vikunnar kennir ýmissa grasa að venju. Vísir

Hvað haldiði? Síðasta kvissið í febrúar og næst þegar við hittumst verður kominn mars. Já sólin hækkar á lofti og ekki úr vegi að vinda sér í veisluna. Fréttakviss vikunnar er mætt.

Vissirðu að íslensk poppstjarna keppti í undankeppni Eurovision í allt öðru landi? Eða að fyrrverandi breskur ríkisborgari fær ekki endurnýjun á ríkisborgararéttinum eftir að hafa afsalað sér honum og gengið til liðs við öfgasamtök?

Svo voru fánar málaðir í Evrópu og von á strákabandi til landsins. Hvernig gengur þér í dag? Spreyttu þig á spurningunum tíu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×