Félagsdómur verði snar í snúningum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2023 21:18 Kristján Þórður Snæbjarnarson er forseti ASÍ. Vísir/Egill Kristján Þórður Snæbjarnarson forseti ASÍ segir að gera megi ráð fyrir að Félagsdómur kveði upp dóm í máli sambandsins gegn Samtökum atvinnulífsins í vikunni. Verkbann tekur að öllu óbreyttu gildi hinn 2. mars næstkomandi. Efling birti tilkynningu fyrr í kvöld þar sem fram kom að ASÍ hafi ákveðið að stefna SA fyrir Félagsdómi til þess að fá boðað verkbann gegn félagsfólki Eflingar ógilt. ASÍ, fyrir hönd Eflingar, telji stjórn SA óheimilt að taka ákvörðun um verkbann. Ójafnt atkvæðavægi félagsmanna Samtaka atvinnulífsins í kosningunni um verkbannið eigi sér ekki lagastoð. Kristján Þórður segir í samtali við fréttastofu að búast megi við snörum viðbrögðum Félagsdóms. „Þingfesting er á mánudaginn og það ætti að koma niðurstaða áður en að verkbann gæti skollið á sökum þess að þetta snýr að því hvort það sé lögmætt eða ekki.“ Kemur meira í ljós á mánudaginn Hann segir að málið sé á forræði Eflingar, en rekið fyrir hönd stéttarfélagsins. Málið varði þar að auki heildarhagsmuni Alþýðusambandsins: „Það kemur meira í ljós á mánudaginn og síðan kemur niðurstaða fyrir miðja viku.“ Í tilkynningu Eflingar kom fram að ASÍ telji verkbannsboðunina ólöglega vegna þess að allir félagsmenn SA hafi verið á kjörskrá burtséð frá því hvort þeir starfi á félagssvæði Eflingar eða ekki. Að lokum hafi formgallar verið á verkfallsboðuninni, sem sambandið telur gera hana ólöglega. Halldór Benjamín Þorbergsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, staðfesti í samtali við fréttastofu fyrr í kvöld að stefna hafi borist en vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Efling birti tilkynningu fyrr í kvöld þar sem fram kom að ASÍ hafi ákveðið að stefna SA fyrir Félagsdómi til þess að fá boðað verkbann gegn félagsfólki Eflingar ógilt. ASÍ, fyrir hönd Eflingar, telji stjórn SA óheimilt að taka ákvörðun um verkbann. Ójafnt atkvæðavægi félagsmanna Samtaka atvinnulífsins í kosningunni um verkbannið eigi sér ekki lagastoð. Kristján Þórður segir í samtali við fréttastofu að búast megi við snörum viðbrögðum Félagsdóms. „Þingfesting er á mánudaginn og það ætti að koma niðurstaða áður en að verkbann gæti skollið á sökum þess að þetta snýr að því hvort það sé lögmætt eða ekki.“ Kemur meira í ljós á mánudaginn Hann segir að málið sé á forræði Eflingar, en rekið fyrir hönd stéttarfélagsins. Málið varði þar að auki heildarhagsmuni Alþýðusambandsins: „Það kemur meira í ljós á mánudaginn og síðan kemur niðurstaða fyrir miðja viku.“ Í tilkynningu Eflingar kom fram að ASÍ telji verkbannsboðunina ólöglega vegna þess að allir félagsmenn SA hafi verið á kjörskrá burtséð frá því hvort þeir starfi á félagssvæði Eflingar eða ekki. Að lokum hafi formgallar verið á verkfallsboðuninni, sem sambandið telur gera hana ólöglega. Halldór Benjamín Þorbergsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, staðfesti í samtali við fréttastofu fyrr í kvöld að stefna hafi borist en vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira