Ronaldo nálgast markahæstu menn eftir aðra þrennu sína Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. febrúar 2023 23:16 Ronaldo fagnar í dag. vísir/Getty Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk Al Nassr í 0-3 sigri á Damac í Sádi Arabíu í dag. Ronaldo opnaði markareikninginn með marki úr vítaspyrnu áður en hann skoraði tvö mörk úr opnum leik en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Portúgalski markahrókurinn náði ekki að skora í fyrstu tveimur leikjum sínum í Sádi Arabíu en hefur síðan skorað átta mörk í síðustu fimm leikjum og er raunar orðinn líklegur í baráttunni um markakóng deildarinnar. Cristiano Ronaldo's last three games: Four goals (Al-Nassr win 4-0) Two assists (Al-Nassr win 2-1) Three goals (Al-Nassr win 3-0)He's been involved in their last 10 goals pic.twitter.com/xpzhWgXzra— B/R Football (@brfootball) February 25, 2023 Liðsfélagi Ronaldo, hinn brasilíski Talisca, er markahæsti leikmaður deildarinnar með þrettán mörk en Ronaldo er kominn í fjórða sæti yfir markahæstu leikmenn með sín átta mörk; jafnmörg mörk og annar fyrrum leikmaður Man Utd, Odion Ighalo. Tólf leikir eru eftir af deildarkeppninni í Sádi Arabíu og má ætla að hinn metnaðarfulli Ronaldo ætli sér markakóngstitilinn. Þrenna kappans í dag var þrenna númer 62 á ferlinum. 62ND HAT-TRICK FOR THE GREATEST CRISTIANO RONALDO:Hat-tricks before 30 years of age: 30Hat-tricks after 30 years old: 32Ageing like a fine wine. pic.twitter.com/rzSfQWLGKC— CristianoXtra (@CristianoXtra_) February 25, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Ronaldo opnaði markareikninginn með marki úr vítaspyrnu áður en hann skoraði tvö mörk úr opnum leik en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Portúgalski markahrókurinn náði ekki að skora í fyrstu tveimur leikjum sínum í Sádi Arabíu en hefur síðan skorað átta mörk í síðustu fimm leikjum og er raunar orðinn líklegur í baráttunni um markakóng deildarinnar. Cristiano Ronaldo's last three games: Four goals (Al-Nassr win 4-0) Two assists (Al-Nassr win 2-1) Three goals (Al-Nassr win 3-0)He's been involved in their last 10 goals pic.twitter.com/xpzhWgXzra— B/R Football (@brfootball) February 25, 2023 Liðsfélagi Ronaldo, hinn brasilíski Talisca, er markahæsti leikmaður deildarinnar með þrettán mörk en Ronaldo er kominn í fjórða sæti yfir markahæstu leikmenn með sín átta mörk; jafnmörg mörk og annar fyrrum leikmaður Man Utd, Odion Ighalo. Tólf leikir eru eftir af deildarkeppninni í Sádi Arabíu og má ætla að hinn metnaðarfulli Ronaldo ætli sér markakóngstitilinn. Þrenna kappans í dag var þrenna númer 62 á ferlinum. 62ND HAT-TRICK FOR THE GREATEST CRISTIANO RONALDO:Hat-tricks before 30 years of age: 30Hat-tricks after 30 years old: 32Ageing like a fine wine. pic.twitter.com/rzSfQWLGKC— CristianoXtra (@CristianoXtra_) February 25, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira