Díselolía farin að klárast og skert þjónusta í boði Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. febrúar 2023 14:40 Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1 hefur áhyggjur af ástandinu sem kann að skapast í næstu viku. Vísir/Arnar Um fjórðungur bensínstöðva N1 er með skerta þjónustu sem stendur og díselolía farin að tæmast á nokkrum stöðvum. Ekki sé þó sami hamagangur hjá neytendum og í upphafi verkfalls og því gangi hægar á birgðirnar. „Við fáum mjög takmarkaða þjónustu núna á stöðvar frá Olíudreifingu. Fókusinn mun nú bara fara á einhverjar örfáar stöðvar þegar líður á vikuna. Öll dreifing á fyrirtæki er löngu hætt,“ Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1 í samtali við Vísi. Minni hamangangur sé þó núna á stöðvunum miðað við hvernig ástandið var þegar verkfall olíbílstjóra skall á 15. febrúar. Fleriri dælur munu væntanlega líta svona út á næstu dögum og vikum, takist ekki að binda enda á kjaradeilu SA og Eflingar. „Maður vonast bara til að deiluaðilar fari að semja og við getum haft þetta eðlilegt að nýju.“ Erfitt sé að spá fyrir um það hve lengi birgðirnar endist. „Það er bara erfitt að meta það en þetta gengur hægar en fyrr í mánuðinum. Þetta mun því vonandi dragast eitthvað lengur að tæma birgðirnar,“ segir Hinrik og bætir við að hann búist við því að loka annari stöð á næstu dögum. „Við lokuðum einni í gær og einni í fyrradag og svona mun það ganga koll af kolli,“ segir hann að lokum. Bensín og olía Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
„Við fáum mjög takmarkaða þjónustu núna á stöðvar frá Olíudreifingu. Fókusinn mun nú bara fara á einhverjar örfáar stöðvar þegar líður á vikuna. Öll dreifing á fyrirtæki er löngu hætt,“ Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1 í samtali við Vísi. Minni hamangangur sé þó núna á stöðvunum miðað við hvernig ástandið var þegar verkfall olíbílstjóra skall á 15. febrúar. Fleriri dælur munu væntanlega líta svona út á næstu dögum og vikum, takist ekki að binda enda á kjaradeilu SA og Eflingar. „Maður vonast bara til að deiluaðilar fari að semja og við getum haft þetta eðlilegt að nýju.“ Erfitt sé að spá fyrir um það hve lengi birgðirnar endist. „Það er bara erfitt að meta það en þetta gengur hægar en fyrr í mánuðinum. Þetta mun því vonandi dragast eitthvað lengur að tæma birgðirnar,“ segir Hinrik og bætir við að hann búist við því að loka annari stöð á næstu dögum. „Við lokuðum einni í gær og einni í fyrradag og svona mun það ganga koll af kolli,“ segir hann að lokum.
Bensín og olía Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira