Parið er upprunalega frá Rússlandi en búsett í Tyrklandi og kom til Íslands á dögunum. Þau höfðu samband við Siggu Kling með það fyrir augum að fá hana til þess að gefa þau saman. Sigga Klingtók að sjálfsögðu vel í það.
Dave og Irina klæddust íslenskum þjóðbúningum.

Sigga Kling gaf parið saman í Álftanesfjörunni sem er heilög fjara, snýr beint að Snæfellsjökli og er hvítur sandur í fjörunni. „Svakalegur máttur og mikil orka“ er á þessum stað að sögn Siggu Kling.
Hér að neðan má sjá myndband af bardagakappanum en hann hélt námskeið í bardagalist hjá Iceland Combat Arts á dögunum: