Daníel var klæddur í svartan stuttermabol, gallabuxur og svarta Nike Air Force skó þegar hann fór frá dvalarstað sínum að Brekkuhvammi í Hafnarfirði seint á föstudagskvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.
Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Daníels, eða vita hvar hann er að finna eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112.
Uppfært: Daníel Cross er fundinn heill á húfi. Lögreglan þakkar fyrir veitta aðstoð.