Ronaldo valinn besti leikmaður mánaðarins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 16:01 Cristiano Ronaldo þarf með sama áframhaldi ekki marga leiki til viðbótar til að komast í efsta sætið yfir markahæstu menn deildarinnar. Getty/Stringer Cristiano Ronaldo var kjörinn besti leikmaður febrúarmánaðar í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Ronaldo tók smá tíma til að finna markaskóna á Arabíuskaganum en hefur raðað inn mörkum að undanförnu. Ronaldo skoraði átta mörk og lagði upp tvö til viðbótar í fjórum leikjum Al Nassr í febrúar. What a start! Debut goal Two assists Hat-trick Super hat-trick Ronaldo is the player of February in @SPL In his first month with @AlNassrFC pic.twitter.com/7lQhgwghRb— AlNassr FC (@AlNassrFC_EN) February 28, 2023 Fyrsta mark Ronaldo í febrúar var einmitt hans fyrsta fyrir félagið en það kom í hans þriðja leik 3. febrúar síðastliðinn. Fjórum dögum eftir 38 ára afmælið þá skoraði hann fernu í 4-0 sigri á Al Wehda og eitt af þeim mörkum var hans fimm hundraðasta deildarmark á ferlinum. 17. febrúar lagði Ronaldo upp bæði mörkin í 2-0 sigri á Al-Taawoun og í síðasta leik mánaðarins þá skoraði hann þrennu i 3-0 sigri á Dalmac. Ronaldo hefur aðeins spilað fimm leiki í deildinni en er engu að síður aðeins fimm mörkum á eftir markahæsta manni deildarinnar sem er Anderson Talisca, liðsfélagi hans hjá Al Nassr, sem hefur skorað þrettán mörk. Næsti leikur Al Nassr er á móti Al-Bati á föstudaginn. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Ronaldo tók smá tíma til að finna markaskóna á Arabíuskaganum en hefur raðað inn mörkum að undanförnu. Ronaldo skoraði átta mörk og lagði upp tvö til viðbótar í fjórum leikjum Al Nassr í febrúar. What a start! Debut goal Two assists Hat-trick Super hat-trick Ronaldo is the player of February in @SPL In his first month with @AlNassrFC pic.twitter.com/7lQhgwghRb— AlNassr FC (@AlNassrFC_EN) February 28, 2023 Fyrsta mark Ronaldo í febrúar var einmitt hans fyrsta fyrir félagið en það kom í hans þriðja leik 3. febrúar síðastliðinn. Fjórum dögum eftir 38 ára afmælið þá skoraði hann fernu í 4-0 sigri á Al Wehda og eitt af þeim mörkum var hans fimm hundraðasta deildarmark á ferlinum. 17. febrúar lagði Ronaldo upp bæði mörkin í 2-0 sigri á Al-Taawoun og í síðasta leik mánaðarins þá skoraði hann þrennu i 3-0 sigri á Dalmac. Ronaldo hefur aðeins spilað fimm leiki í deildinni en er engu að síður aðeins fimm mörkum á eftir markahæsta manni deildarinnar sem er Anderson Talisca, liðsfélagi hans hjá Al Nassr, sem hefur skorað þrettán mörk. Næsti leikur Al Nassr er á móti Al-Bati á föstudaginn.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira