Fjallagarpur selur glæsihýsi Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 1. mars 2023 22:01 Fram kemur í lýsingu að húsið sé mjög mikið endurnýjað og hvergi til sparað. Samsett mynd Hallgrímur Kristinsson fjallgöngumaður og eiginkona hans, Ólöf Pálsdóttir arkitekt hafa sett glæsilegt raðhús sitt í Garðabæ á sölu. Um er að ræða sex herbergja enda keðjuhús með tvöföldum bílskúr á Flötunum í Garðabæ. Húsið er rúmlega 240 fermetrar og er byggt árið 1969. Fram kemur í lýsingu að húsið sé mjög mikið endurnýjað og hvergi til sparað. Lóðin er óvenju stór eða 1620 fermetrar. Innkeyrslan er um 200 fermetrar og upphituð og rúmar auðveldlega sex til sjö bíla. Í húsinu er einnig að finna 44,7 fm upphitaða sólstofu. Að aftan er ný uppgerð verönd á þremur pöllum og heitum potti. Í lýsingu segir að garðurinn sé þakinn gróðri á sumrin og þá bjóði sólpallarnir upp á gott einka afdrep og næði. Fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi eru í húsinu. Í stofunni er arinn sem er umkringdur Drápuhlíðargrjóti sem þekur einnig valda veggi í stofum. Eldhúsið er með fallegri eldhúsinnréttingu frá Brúnás með góðu skápaplássi og granit borðplötu. Ásett verð er 175 milljónir en fasteignamat hússins er 115,2 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á Fasteignavef Vísis. Stofan er mjög rúmgóð og björt með útgöngudyr á baklóð.Sissi.is Tvöfaldur bílskúr er 40,6 fm samkvæmt skráningu HMS.Sissi.is Eldhúsið er með fallegri eldhúsinnréttingu frá Brúnás með góðu skápaplássi og granit borðplötu.Sissi.is Innkeyrslan var steypt árið 2022 og er öll upphituð,Sissi.is Í húsinu eru þrír stórir samliggjandi sólpallar, sem eru samtals 59,2 fm og skjólgóður garður ásamt heitum potti.Sissi.is Hjónaherbergið er með fataherbergi.Sissi.is Arinn í stofu umkringdur Drápuhlíðargrjóti sem þekur einnig valda veggi í stofum.Sissi.is Garðabær Hús og heimili Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Um er að ræða sex herbergja enda keðjuhús með tvöföldum bílskúr á Flötunum í Garðabæ. Húsið er rúmlega 240 fermetrar og er byggt árið 1969. Fram kemur í lýsingu að húsið sé mjög mikið endurnýjað og hvergi til sparað. Lóðin er óvenju stór eða 1620 fermetrar. Innkeyrslan er um 200 fermetrar og upphituð og rúmar auðveldlega sex til sjö bíla. Í húsinu er einnig að finna 44,7 fm upphitaða sólstofu. Að aftan er ný uppgerð verönd á þremur pöllum og heitum potti. Í lýsingu segir að garðurinn sé þakinn gróðri á sumrin og þá bjóði sólpallarnir upp á gott einka afdrep og næði. Fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi eru í húsinu. Í stofunni er arinn sem er umkringdur Drápuhlíðargrjóti sem þekur einnig valda veggi í stofum. Eldhúsið er með fallegri eldhúsinnréttingu frá Brúnás með góðu skápaplássi og granit borðplötu. Ásett verð er 175 milljónir en fasteignamat hússins er 115,2 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á Fasteignavef Vísis. Stofan er mjög rúmgóð og björt með útgöngudyr á baklóð.Sissi.is Tvöfaldur bílskúr er 40,6 fm samkvæmt skráningu HMS.Sissi.is Eldhúsið er með fallegri eldhúsinnréttingu frá Brúnás með góðu skápaplássi og granit borðplötu.Sissi.is Innkeyrslan var steypt árið 2022 og er öll upphituð,Sissi.is Í húsinu eru þrír stórir samliggjandi sólpallar, sem eru samtals 59,2 fm og skjólgóður garður ásamt heitum potti.Sissi.is Hjónaherbergið er með fataherbergi.Sissi.is Arinn í stofu umkringdur Drápuhlíðargrjóti sem þekur einnig valda veggi í stofum.Sissi.is
Garðabær Hús og heimili Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira