Sér eftir því að hafa nafngreint fyrrverandi kærustur Bjarki Sigurðsson skrifar 2. mars 2023 10:47 Drake ásamt syni sínum Adonis á körfuboltaleik í Kanada. Getty/Cole Burston Rapparinn Drake segist sjá eftir því að hafa nafngreint fyrrverandi kærustur sínar í lögum sínum. Hann hafi aldrei gert það með neitt illt í huga en ein þeirra skammaði hann fyrir það. Kanadíski rapparinn Drake hefur í gengum tónlistarferil sinn gefið út yfir tvö hundruð lög. Hann hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður heimsins í þrettán ár og hefur enginn tónlistarmaður fengið jafn margar hlustanir á Spotify og hann. Drake var gestur í nýjum spjallþætti annars rappara, Lil Yachty. Þar ræðir hann um margt tengd ferli sínum, meðal annars hverju hann sér eftir. Hann sagðist sjá eftir tvennu, í fyrsta lagi að hafa verið að tala niður til annarra rappara og í öðru lagi fyrir að nefna fyrrverandi kærustur sínar á nafn í lögum sínum. PageSix tók saman nokkrar konur sem Drake hefur nefnt á nafn í lögum sínum, meðal annars eru það Rihanna, SZA og Jennifer Lopez. Í viðtalinu viðurkennir Drake að ein af fyrrverandi kærustum hans hafi skammað hann létt fyrir að nefna sig á nafn. „Það sagði ein einu sinni við mig: „Það er ekki endilega hvað þú ert að segja um mig, heldur sú staðreynd að þú sagðir þetta“,“ segir Drake í viðtalinu. Tónlist Kanada Hollywood Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira
Kanadíski rapparinn Drake hefur í gengum tónlistarferil sinn gefið út yfir tvö hundruð lög. Hann hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður heimsins í þrettán ár og hefur enginn tónlistarmaður fengið jafn margar hlustanir á Spotify og hann. Drake var gestur í nýjum spjallþætti annars rappara, Lil Yachty. Þar ræðir hann um margt tengd ferli sínum, meðal annars hverju hann sér eftir. Hann sagðist sjá eftir tvennu, í fyrsta lagi að hafa verið að tala niður til annarra rappara og í öðru lagi fyrir að nefna fyrrverandi kærustur sínar á nafn í lögum sínum. PageSix tók saman nokkrar konur sem Drake hefur nefnt á nafn í lögum sínum, meðal annars eru það Rihanna, SZA og Jennifer Lopez. Í viðtalinu viðurkennir Drake að ein af fyrrverandi kærustum hans hafi skammað hann létt fyrir að nefna sig á nafn. „Það sagði ein einu sinni við mig: „Það er ekki endilega hvað þú ert að segja um mig, heldur sú staðreynd að þú sagðir þetta“,“ segir Drake í viðtalinu.
Tónlist Kanada Hollywood Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira