Geta orðið fljótastir að vinna deildarmeistaratitilinn í 24 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2023 12:30 Stiven Tobar Valencia og Benedikt Gunnar Óskarsson hafa verið frábærir með Valsliðinu í vetur. Vísir/Diego Valsmenn geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta með sigri á Gróttu á Hlíðarenda í kvöld. Vinni Valsmenn leikinn þá ná þeir níu stiga forskoti á FH í öðru sætinu þegar aðeins fjórir leikir eru eftir og því bara átta stig eftir í pottinum. Valur er ríkjandi deildarmeistari og getur unnið deildina í þriðja sinn á fjórum árum og í sjötta skipti samanlagt frá því að úrslitakeppnin var tekin upp árið 1992. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 19.15 en leikurinn klukkan 19.30. Strax á eftir mun Seinni bylgjan svo gera upp alla átjándu umferðina. Vinni Valsmenn leikinn í kvöld og þar með deildarmeistaratitilinn 3. mars þá yrðu þeir fljótastir til að tryggja sér heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina síðan að Afturelding tryggði sér deildarmeistaratitilinn 28. febrúar 1999. Þeir gætu því orðið fljótastir til að vinna deildarmeistaratitilinn í 24 ár. Á síðustu öld var deildin að klárast mun fyrr en hún gerir í dag og Valsmenn geta því ekki slegið þetta met sem þeir eiga reyndar sjálfir síðan þeir tryggðu sér deildarmeistaratitilinn 18. febrúar 1995. Þeir geta aftur á móti orðið fyrsta liðið til að vinna deildarmeistaratitilinn með fjóra leiki upp á að hlaupa. Ekkert lið hefur náð að vinna deildina þegar fjórar umferðir eru enn eftir óspilaðar. Þrjú Haukalið hafa unnið deildina þegar þrír leikir eru eftir en það eru Haukaliðin frá 2002, 2013 og 2016. Fljótastir til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn: 18. febrúar - Valur 1995 19. febrúar - FH 1992 28. febrúar - Afturelding 1999 3. mars - KA 1996 10. mars - Haukar 1994 13. mars - Afturelding 1997 14. mars - Haukar 2016 14. mars - Haukar 2013 14. mars - Afturelding 2000 19. mars - Haukar 2005 20. mars - KA 1998 21. mars - ÍBV 2018 - Deildarmeistarar með flesta leiki eftir: 3 leikir eftir Haukar 2016 Haukar 2013 Haukar 2002 2 leikir eftir Haukar 2021 Akureyri 2011 Haukar 2010 Afturelding 2000 Afturelding 1999 Haukar 1994 Olís-deild karla Valur Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Sjá meira
Vinni Valsmenn leikinn þá ná þeir níu stiga forskoti á FH í öðru sætinu þegar aðeins fjórir leikir eru eftir og því bara átta stig eftir í pottinum. Valur er ríkjandi deildarmeistari og getur unnið deildina í þriðja sinn á fjórum árum og í sjötta skipti samanlagt frá því að úrslitakeppnin var tekin upp árið 1992. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 19.15 en leikurinn klukkan 19.30. Strax á eftir mun Seinni bylgjan svo gera upp alla átjándu umferðina. Vinni Valsmenn leikinn í kvöld og þar með deildarmeistaratitilinn 3. mars þá yrðu þeir fljótastir til að tryggja sér heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina síðan að Afturelding tryggði sér deildarmeistaratitilinn 28. febrúar 1999. Þeir gætu því orðið fljótastir til að vinna deildarmeistaratitilinn í 24 ár. Á síðustu öld var deildin að klárast mun fyrr en hún gerir í dag og Valsmenn geta því ekki slegið þetta met sem þeir eiga reyndar sjálfir síðan þeir tryggðu sér deildarmeistaratitilinn 18. febrúar 1995. Þeir geta aftur á móti orðið fyrsta liðið til að vinna deildarmeistaratitilinn með fjóra leiki upp á að hlaupa. Ekkert lið hefur náð að vinna deildina þegar fjórar umferðir eru enn eftir óspilaðar. Þrjú Haukalið hafa unnið deildina þegar þrír leikir eru eftir en það eru Haukaliðin frá 2002, 2013 og 2016. Fljótastir til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn: 18. febrúar - Valur 1995 19. febrúar - FH 1992 28. febrúar - Afturelding 1999 3. mars - KA 1996 10. mars - Haukar 1994 13. mars - Afturelding 1997 14. mars - Haukar 2016 14. mars - Haukar 2013 14. mars - Afturelding 2000 19. mars - Haukar 2005 20. mars - KA 1998 21. mars - ÍBV 2018 - Deildarmeistarar með flesta leiki eftir: 3 leikir eftir Haukar 2016 Haukar 2013 Haukar 2002 2 leikir eftir Haukar 2021 Akureyri 2011 Haukar 2010 Afturelding 2000 Afturelding 1999 Haukar 1994
Fljótastir til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn: 18. febrúar - Valur 1995 19. febrúar - FH 1992 28. febrúar - Afturelding 1999 3. mars - KA 1996 10. mars - Haukar 1994 13. mars - Afturelding 1997 14. mars - Haukar 2016 14. mars - Haukar 2013 14. mars - Afturelding 2000 19. mars - Haukar 2005 20. mars - KA 1998 21. mars - ÍBV 2018 - Deildarmeistarar með flesta leiki eftir: 3 leikir eftir Haukar 2016 Haukar 2013 Haukar 2002 2 leikir eftir Haukar 2021 Akureyri 2011 Haukar 2010 Afturelding 2000 Afturelding 1999 Haukar 1994
Olís-deild karla Valur Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða