Rotaðist í spretthlaupi á EM í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2023 11:30 Starfsmaður kallar eftir hjálp frá læknaliði þegar hún sér Enrique Llopis liggja rotaðan á brautinni. AP/Khalil Hamra Spænski grindarhlauparinn Enrique Llopis fékk mjög slæma byltu í úrslitunum í 60 metra grindarhlaupi í gærkvöldi. 60 metra grindarhlaupið var síðasta greinin á Evrópumótinu sem fór fram í Istanbul í Tyrklandi. Enrique Llopis, evacuado en camilla tras golpearse en la cabeza en la final de 60 metros vallas El valenciano, aspirante a medalla, se desestabilizó en el último obstáculo y sufrió una durísima caída https://t.co/Pb6Pi1wpiu— ABC Deportes (@abc_deportes) March 5, 2023 Llopis vann sinn riðil í undanúrslitunum og kom með þriðja besta tímann inn í úrslitin. Hann var því líklegur á verðlaunapall fyrir hlaupið. Hann féll hins vegar um lokagrindina og datt mjög illa á andlitið þannig að hann lá hreinlega rotaður eftir. Llopis var fluttur á sjúkrahús en þaðan bárust fréttir af því að hann hafi náð meðvitund á ný. Svisslendingurinn Jason Joseph varð Evrópumeistari en Pólverjinn Jakub Szymański fékk silfur og Frakkinn Just Kwaou-Mathey brons. Tími Llopis í undanúrslitahlaupinu hefði dugað á verðlaunapallinn. Jason Joseph of Switzerland (2-R) crosses the finish line to win as Enrique Llopis of Spain (L) falls in the Men's 60 meters hurdles final at the European Athletics Indoor Championships in Istanbul, Turkey, 05 March 2023. EPA / Keystone / Michael Buholzer#epaimages pic.twitter.com/ZWRI5YWATD— EPA Images (@EPA_Images) March 6, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sjá meira
60 metra grindarhlaupið var síðasta greinin á Evrópumótinu sem fór fram í Istanbul í Tyrklandi. Enrique Llopis, evacuado en camilla tras golpearse en la cabeza en la final de 60 metros vallas El valenciano, aspirante a medalla, se desestabilizó en el último obstáculo y sufrió una durísima caída https://t.co/Pb6Pi1wpiu— ABC Deportes (@abc_deportes) March 5, 2023 Llopis vann sinn riðil í undanúrslitunum og kom með þriðja besta tímann inn í úrslitin. Hann var því líklegur á verðlaunapall fyrir hlaupið. Hann féll hins vegar um lokagrindina og datt mjög illa á andlitið þannig að hann lá hreinlega rotaður eftir. Llopis var fluttur á sjúkrahús en þaðan bárust fréttir af því að hann hafi náð meðvitund á ný. Svisslendingurinn Jason Joseph varð Evrópumeistari en Pólverjinn Jakub Szymański fékk silfur og Frakkinn Just Kwaou-Mathey brons. Tími Llopis í undanúrslitahlaupinu hefði dugað á verðlaunapallinn. Jason Joseph of Switzerland (2-R) crosses the finish line to win as Enrique Llopis of Spain (L) falls in the Men's 60 meters hurdles final at the European Athletics Indoor Championships in Istanbul, Turkey, 05 March 2023. EPA / Keystone / Michael Buholzer#epaimages pic.twitter.com/ZWRI5YWATD— EPA Images (@EPA_Images) March 6, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sjá meira