Kínverjar setja aukið púður í herinn Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. mars 2023 08:19 Kínverski forsætisráðherrann Li Keqiang, gengur í humátt á eftir forsetanum Xi Jinping þegar þeir mættu á fund kínverska Alþýðuþingsins. Um skeið var talið að Kequiang gæti gert tilkall til leiðtogahlutverksins í Kína en Xi Jinping hefur fest sig rækilega í sessi og nýu er Li á útleið úr stjórnmálum en Xi ætlar að sitja áfram. AP Photo/Ng Han Guan Kínverjar ætla að auka útgjöld sín til hermála á þessu ári um sjö prósent. Þetta var tilkynnt á Fundi kínverska Alþýðuþingsins sem nú kemur saman í Beijing en fundurinn er árlegur. Búist er við að þar verði einnig tilkynnt um að forsetinn Xi Jinping muni sitja áfram sitt þriðja kjörtímabil. Þrátt fyrir að kínverjar hafi aukið gríðarlega við hernaðaruppbyggingu sína á síðustu árum falla þeir þó enn algjörlega í skuggann af Bandaríkjamönnum. Kínverjar eyða opinberlega um 225 milljörðum bandaríkjadala á ári í hernaðaruppbyggingu en talan fyrir Bandaríkin er um það bil fjórum sinnum hærri. Þó telja sérfræðingar að Kínverjar eyði í raun meira í varnarmál en þeir gefi opinberlega upp. Forsætisráðherra Kína, Li Keqiang sem brátt lætur af störfum varaði landsmenn við að utanaðkomandi öfl væru nú að reyna að hemja útþennslu Kína og að því ætti kínverski herinn að efla varnir sínar og auka við þjálfun hermanna landsins. Kína Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Þetta var tilkynnt á Fundi kínverska Alþýðuþingsins sem nú kemur saman í Beijing en fundurinn er árlegur. Búist er við að þar verði einnig tilkynnt um að forsetinn Xi Jinping muni sitja áfram sitt þriðja kjörtímabil. Þrátt fyrir að kínverjar hafi aukið gríðarlega við hernaðaruppbyggingu sína á síðustu árum falla þeir þó enn algjörlega í skuggann af Bandaríkjamönnum. Kínverjar eyða opinberlega um 225 milljörðum bandaríkjadala á ári í hernaðaruppbyggingu en talan fyrir Bandaríkin er um það bil fjórum sinnum hærri. Þó telja sérfræðingar að Kínverjar eyði í raun meira í varnarmál en þeir gefi opinberlega upp. Forsætisráðherra Kína, Li Keqiang sem brátt lætur af störfum varaði landsmenn við að utanaðkomandi öfl væru nú að reyna að hemja útþennslu Kína og að því ætti kínverski herinn að efla varnir sínar og auka við þjálfun hermanna landsins.
Kína Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira