Tískusýning Victoria's Secret snýr aftur Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 8. mars 2023 10:35 Hin víðfræga tískusýning Victoria's Secret snýr aftur í ár. Getty/Jason Nevader Hin umdeilda tískusýning undirfatarisans Victoria's Secret verður haldin í ár í fyrsta sinn eftir fjögurra ára hlé. Fyrirtækið hefur gengist við því að hafa verið of lengi að bregðast við breyttum heimi. Forstjórinn segir að nú sé kominn tími til að hætta að gera það sem karlmenn vilja og fara að gera það sem konur vilja. Tilkynnt var á fundi í vikunni að undirfatasýningin yrði haldin í ár, þó í breyttri mynd, þar sem raddir og sjónarhorn kvenna væru nú að leiðarljósi. Tískusýningin var haldin fyrst árið 1995 og fór hún fram árlega næstu þrettán árin. Á sýningunni komu fram hinir víðfrægu Victoria's Secret englar og sýndu nýjustu línur nærfatarisans. Margar af frægustu ofurfyrirsætum heims hafa tilheyrt hópi englanna, má þar nefna Heidi Klum, Tyru Banks, Gisele Bundchen, Naomi Campbell, Adriana Lima, Alessandra Ambrosio, Miranda Kerr, Gigi Hadid, Kendall Jenner og fjölmargar aðrar. Margar af þekktustu fyrirsætum heims hafa tilheyrt hópi Victoria's Secret englanna.Getty/Bryan Bedder Eitt vinsælasta sjónvarpsefni heims þar til áhorfstölur hríðféllu 2018 Þá hefur sýningin ekki síður verið þekkt fyrir að vera sannkölluð tónlistarveisla því margt af vinsælasta tónlistarfólki heims hefur spilað á tískupallinum á meðan fyrirsæturnar ganga. Listinn er endalaus en á honum er að finna nöfn á borð við Harry Styles, Justin Bieber, The Weeknd, Lady Gaga, Bruno Mars, Selenu Gomez, Ed Sheeran, Ariönu Grande, Rihönnu, Kanye West, Katy Perry, Spice Girls, Justin Timberlake og Destiny's Child svo fátt eitt sé nefnt. Sýningin naut mikilla vinsælda og var hún einn stærsti sjónvarpsviðburðurinn á ári hverju. Í seinni tíð var nærfatarisinn þó harðlega gagnrýndur vegna þess hve lítil fjölbreytni væri í fyrirsætuhópi hans. Árið 2018 lét talsmaður fyrirtækisins falla umdeild orð í garð trans fólks. Í kjölfarið hríðféllu áhorfstölur og var áhorf það árið það versta í sögu sýningarinnar. Árið 2019 var svo tilkynnt að sýningin færi ekki fram það árið. Shanina Shaik, ein af Victoria's Secret englunum, sagði ástæðuna líklega vera þá að verið væri að vinna að því að breyta bæði gerð og markaðssetningu sýningarinnar. Sýningin hefur ekki verið haldin síðan. Áhorf á sýninguna hefur aldrei verið minna en árið 2018.Getty/Taylor Hill „Við þurftum að hætta að gera það sem karlmenn vilja“ Árið 2019 tók nærfatarisinn mikilvægt skref þegar trans fyrirsætan Valentia Sampaio var fengin til að sitja fyrir í auglýsingaherferð fyrirtækisins. Árið 2021 var svo ákveðið að hvíla englana í nýrri auglýsingaherferð og fá í staðinn konur sem frægar eru fyrir afrek sín, en ekki líkama, til þess að sitja fyrir. Þar á meðal voru Megan Rapinoe, 35 ára gömul, bleikhærð fótboltakona sem barist hefur fyrir jafnrétti í fótboltabransanum, hin 17 ára gamla Eileen Gu, verðandi ólympíufari í skíðum og hin 29 ára gamla fyrirsæta Paloma Elsesser, sem hefur unnið sér það til frægðar að hafa verið fyrsta konan sem notar bandarísku fatastærðina 14 sem hefur fengið að sitja á forsíðu tískublaðsins Vogue. „Þegar heimurinn var að breytast vorum við of hæg að bregðast við þeim breytingum,“ sagði Martin Waters, forstjóri Victorias Secret, í tengslum við herferðina. „Við þurftum að hætta að gera það sem karlmenn vilja og fara að gera það sem konur vilja.“ Það er því spennandi að sjá hvers konar tískusýningu Victoria's Secret mun bjóða upp á í ár. Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Skipta englunum út fyrir „það sem konur vilja“ Undirfataframleiðandinn Victoria‘s Secret hefur skipt út hinum víðfrægu englum fyrir konur sem eru frægar fyrir afrek sín, ekki líkama. Ný auglýsingaherferð framleiðandans hefur vakið athygli enda konur af öllum stærðum og gerðum í henni en áður hefur leyndarmál Viktoríu haldið sig við þvengmjóar ofurfyrirsætur. 18. júní 2021 11:29 Valentia Sampaio fyrsta trans fyrirsæta Victoria's Secret Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria's Secret. 6. ágúst 2019 13:53 Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Tvær af frægustu englunum munu ekki taka þátt þetta árið. 25. nóvember 2016 12:00 Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12 Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17 Sjáðu allt það helsta frá tískusýningu Victoria's Secret í New York Undirfatafyrirtækið Victoria's Secret heldur árlega svakalega tískusýningu í New York og að þessu sinni fór hún fram á staðnum Pier 94. 6. desember 2018 12:30 Fimm hlutir sem þú vissir ekki um tískusýningu Victoria's Secret Það er ýmislegt sem gerist baksviðs á einum stærsta viðburði ársins. 23. nóvember 2017 20:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Sjá meira
Tilkynnt var á fundi í vikunni að undirfatasýningin yrði haldin í ár, þó í breyttri mynd, þar sem raddir og sjónarhorn kvenna væru nú að leiðarljósi. Tískusýningin var haldin fyrst árið 1995 og fór hún fram árlega næstu þrettán árin. Á sýningunni komu fram hinir víðfrægu Victoria's Secret englar og sýndu nýjustu línur nærfatarisans. Margar af frægustu ofurfyrirsætum heims hafa tilheyrt hópi englanna, má þar nefna Heidi Klum, Tyru Banks, Gisele Bundchen, Naomi Campbell, Adriana Lima, Alessandra Ambrosio, Miranda Kerr, Gigi Hadid, Kendall Jenner og fjölmargar aðrar. Margar af þekktustu fyrirsætum heims hafa tilheyrt hópi Victoria's Secret englanna.Getty/Bryan Bedder Eitt vinsælasta sjónvarpsefni heims þar til áhorfstölur hríðféllu 2018 Þá hefur sýningin ekki síður verið þekkt fyrir að vera sannkölluð tónlistarveisla því margt af vinsælasta tónlistarfólki heims hefur spilað á tískupallinum á meðan fyrirsæturnar ganga. Listinn er endalaus en á honum er að finna nöfn á borð við Harry Styles, Justin Bieber, The Weeknd, Lady Gaga, Bruno Mars, Selenu Gomez, Ed Sheeran, Ariönu Grande, Rihönnu, Kanye West, Katy Perry, Spice Girls, Justin Timberlake og Destiny's Child svo fátt eitt sé nefnt. Sýningin naut mikilla vinsælda og var hún einn stærsti sjónvarpsviðburðurinn á ári hverju. Í seinni tíð var nærfatarisinn þó harðlega gagnrýndur vegna þess hve lítil fjölbreytni væri í fyrirsætuhópi hans. Árið 2018 lét talsmaður fyrirtækisins falla umdeild orð í garð trans fólks. Í kjölfarið hríðféllu áhorfstölur og var áhorf það árið það versta í sögu sýningarinnar. Árið 2019 var svo tilkynnt að sýningin færi ekki fram það árið. Shanina Shaik, ein af Victoria's Secret englunum, sagði ástæðuna líklega vera þá að verið væri að vinna að því að breyta bæði gerð og markaðssetningu sýningarinnar. Sýningin hefur ekki verið haldin síðan. Áhorf á sýninguna hefur aldrei verið minna en árið 2018.Getty/Taylor Hill „Við þurftum að hætta að gera það sem karlmenn vilja“ Árið 2019 tók nærfatarisinn mikilvægt skref þegar trans fyrirsætan Valentia Sampaio var fengin til að sitja fyrir í auglýsingaherferð fyrirtækisins. Árið 2021 var svo ákveðið að hvíla englana í nýrri auglýsingaherferð og fá í staðinn konur sem frægar eru fyrir afrek sín, en ekki líkama, til þess að sitja fyrir. Þar á meðal voru Megan Rapinoe, 35 ára gömul, bleikhærð fótboltakona sem barist hefur fyrir jafnrétti í fótboltabransanum, hin 17 ára gamla Eileen Gu, verðandi ólympíufari í skíðum og hin 29 ára gamla fyrirsæta Paloma Elsesser, sem hefur unnið sér það til frægðar að hafa verið fyrsta konan sem notar bandarísku fatastærðina 14 sem hefur fengið að sitja á forsíðu tískublaðsins Vogue. „Þegar heimurinn var að breytast vorum við of hæg að bregðast við þeim breytingum,“ sagði Martin Waters, forstjóri Victorias Secret, í tengslum við herferðina. „Við þurftum að hætta að gera það sem karlmenn vilja og fara að gera það sem konur vilja.“ Það er því spennandi að sjá hvers konar tískusýningu Victoria's Secret mun bjóða upp á í ár.
„Þegar heimurinn var að breytast vorum við of hæg að bregðast við þeim breytingum,“ sagði Martin Waters, forstjóri Victorias Secret, í tengslum við herferðina. „Við þurftum að hætta að gera það sem karlmenn vilja og fara að gera það sem konur vilja.“
Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Skipta englunum út fyrir „það sem konur vilja“ Undirfataframleiðandinn Victoria‘s Secret hefur skipt út hinum víðfrægu englum fyrir konur sem eru frægar fyrir afrek sín, ekki líkama. Ný auglýsingaherferð framleiðandans hefur vakið athygli enda konur af öllum stærðum og gerðum í henni en áður hefur leyndarmál Viktoríu haldið sig við þvengmjóar ofurfyrirsætur. 18. júní 2021 11:29 Valentia Sampaio fyrsta trans fyrirsæta Victoria's Secret Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria's Secret. 6. ágúst 2019 13:53 Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Tvær af frægustu englunum munu ekki taka þátt þetta árið. 25. nóvember 2016 12:00 Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12 Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17 Sjáðu allt það helsta frá tískusýningu Victoria's Secret í New York Undirfatafyrirtækið Victoria's Secret heldur árlega svakalega tískusýningu í New York og að þessu sinni fór hún fram á staðnum Pier 94. 6. desember 2018 12:30 Fimm hlutir sem þú vissir ekki um tískusýningu Victoria's Secret Það er ýmislegt sem gerist baksviðs á einum stærsta viðburði ársins. 23. nóvember 2017 20:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Sjá meira
Skipta englunum út fyrir „það sem konur vilja“ Undirfataframleiðandinn Victoria‘s Secret hefur skipt út hinum víðfrægu englum fyrir konur sem eru frægar fyrir afrek sín, ekki líkama. Ný auglýsingaherferð framleiðandans hefur vakið athygli enda konur af öllum stærðum og gerðum í henni en áður hefur leyndarmál Viktoríu haldið sig við þvengmjóar ofurfyrirsætur. 18. júní 2021 11:29
Valentia Sampaio fyrsta trans fyrirsæta Victoria's Secret Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria's Secret. 6. ágúst 2019 13:53
Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Tvær af frægustu englunum munu ekki taka þátt þetta árið. 25. nóvember 2016 12:00
Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2. júlí 2019 09:12
Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17
Sjáðu allt það helsta frá tískusýningu Victoria's Secret í New York Undirfatafyrirtækið Victoria's Secret heldur árlega svakalega tískusýningu í New York og að þessu sinni fór hún fram á staðnum Pier 94. 6. desember 2018 12:30
Fimm hlutir sem þú vissir ekki um tískusýningu Victoria's Secret Það er ýmislegt sem gerist baksviðs á einum stærsta viðburði ársins. 23. nóvember 2017 20:30