Topol er látinn Atli Ísleifsson skrifar 9. mars 2023 09:05 Topol fór með hlutverk Tevye að minnsta kosti 3.500 sinnum, bæði í kvikmyndum og á sviði. Getty Ísraelski leikarinn Chaim Topol, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Tevye í stórmyndinni Fiðlarinn á þakinu frá árinu 1971, er látinn. Hann varð 87 ára gamall. Isaac Herzog Ísraelsforseti staðfesti andlátið á Twitter í gær þar sem hann sagði leikarann vera einn af risum ísraelsks menningarlífs. Sky News segir frá því að Topol hafi glímt við vanheilsu síðustu ár og greinst með heilabilun á síðasta ári. . . .— Isaac Herzog (@Isaac_Herzog) March 9, 2023 Topol fæddist 1935 í Tel Aviv og sló í gegn sem leikari með hlutverki í gamanmyndinni Sallah Shabati frá árinu 1964. Hann vann til Golden Globe verðlauna fyrir hlutverkið. Hann vann svo aftur til Golden Globe verðlauna fyrir hlutverk sitt í Fiðlaranum á þakinu 1971, auk þess að vera tilnefndur til Óskarsverðlauna. Hann fór svo áfram með hlutverkið á leiksviði í London um árabil og síðar Broadway í New York. Fram kemur að hann hafi farið með hlutverkið 3.500 sinnum. Topol fór einnig með hlutverk í myndinni Flash Gordon frá árinu 1980 og svo hlutverk Milos Columbo í James Bond-myndinni For Your Eyes Only árið 1981. Andlát Ísrael Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Isaac Herzog Ísraelsforseti staðfesti andlátið á Twitter í gær þar sem hann sagði leikarann vera einn af risum ísraelsks menningarlífs. Sky News segir frá því að Topol hafi glímt við vanheilsu síðustu ár og greinst með heilabilun á síðasta ári. . . .— Isaac Herzog (@Isaac_Herzog) March 9, 2023 Topol fæddist 1935 í Tel Aviv og sló í gegn sem leikari með hlutverki í gamanmyndinni Sallah Shabati frá árinu 1964. Hann vann til Golden Globe verðlauna fyrir hlutverkið. Hann vann svo aftur til Golden Globe verðlauna fyrir hlutverk sitt í Fiðlaranum á þakinu 1971, auk þess að vera tilnefndur til Óskarsverðlauna. Hann fór svo áfram með hlutverkið á leiksviði í London um árabil og síðar Broadway í New York. Fram kemur að hann hafi farið með hlutverkið 3.500 sinnum. Topol fór einnig með hlutverk í myndinni Flash Gordon frá árinu 1980 og svo hlutverk Milos Columbo í James Bond-myndinni For Your Eyes Only árið 1981.
Andlát Ísrael Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira