Missti son sinn út af Basic Instinct Bjarki Sigurðsson skrifar 10. mars 2023 22:02 Sharon Stone í hlutverki sínu sem Catherine Tramell í Basic Instinct. Youtube Leikkonan Sharon Stone segist hafa misst forræði yfir syni sínum í forræðisdeilu vegna atriðis í kvikmyndinni Basic Instinct. Hún segir áreitið eftir að myndin kom út hafa verið gífurlegt. Kvikmyndin Basic Instinct kom út árið 1992 en með aðalhlutverk myndarinnar fóru Stone og Michael Douglas. Í myndinni fer Stone með hlutverk rithöfundarins Catherine Trammel sem tælir lögreglumanninn Nick Curran. Í einni senu myndarinnar má sjá persónu Stone með krosslagða fætur og þegar hún skiptir um hvorn fótinn hún hvílir á lærinu. Um skamma stund sést á milli lappa hennar. „Það sást kannski í einn sextánda af sekúndu eitthvað sem var kannski nekt. Ég var tilnefnd til Golden Globe-verðlauna fyrir þetta hlutverk og þegar ég fór á verðlaunahátíðina og nafn mitt var kallað fór salurinn að hlægja,“ segir Stone í hlaðvarpinu Table for Two. Árið 1998 giftist Stone blaðamanninum Phil Bronstein. Árið 2000 ættleiddu þau strák saman, Roan Joseph Bronstein en árið 2004 skildu hjónin. Við tók forræðisdeila milli þeirra sem fór alla leið í dómsal. „Vissir þú að mamma þín gerir kynlífskvikmyndir?“ spurði dómari málsins son hennar þegar hann var einungis fjögurra ára gamall. Hún endaði á að tapa málinu og fékk Bronstein fullt forræði. „Leikarinn sem leikur Jeffrey Dahmer, það heldur enginn að hann sjálfur borði fólk,“ segir Sharon. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira
Kvikmyndin Basic Instinct kom út árið 1992 en með aðalhlutverk myndarinnar fóru Stone og Michael Douglas. Í myndinni fer Stone með hlutverk rithöfundarins Catherine Trammel sem tælir lögreglumanninn Nick Curran. Í einni senu myndarinnar má sjá persónu Stone með krosslagða fætur og þegar hún skiptir um hvorn fótinn hún hvílir á lærinu. Um skamma stund sést á milli lappa hennar. „Það sást kannski í einn sextánda af sekúndu eitthvað sem var kannski nekt. Ég var tilnefnd til Golden Globe-verðlauna fyrir þetta hlutverk og þegar ég fór á verðlaunahátíðina og nafn mitt var kallað fór salurinn að hlægja,“ segir Stone í hlaðvarpinu Table for Two. Árið 1998 giftist Stone blaðamanninum Phil Bronstein. Árið 2000 ættleiddu þau strák saman, Roan Joseph Bronstein en árið 2004 skildu hjónin. Við tók forræðisdeila milli þeirra sem fór alla leið í dómsal. „Vissir þú að mamma þín gerir kynlífskvikmyndir?“ spurði dómari málsins son hennar þegar hann var einungis fjögurra ára gamall. Hún endaði á að tapa málinu og fékk Bronstein fullt forræði. „Leikarinn sem leikur Jeffrey Dahmer, það heldur enginn að hann sjálfur borði fólk,“ segir Sharon.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira