Blonde valin versta myndin á Razzie-verðlaunahátíðinni Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 11. mars 2023 14:01 Blonde hlaut alls átta tilnefningar og sigraði í tveimur flokkum. Netflix Razzie-verðlaunin svokölluðu voru veitt í Hollywood nú í morgun, degi á undan Óskarsverðlaunahátíðinni. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1980 en skipuleggjendur lýsa þeim sem „ljóta frænda Óskarsverðlaunanna“, þar sem þeir „verðlauna“ það sem þeir telja verstu myndir ársins sem og verstu frammistöðu einstakra leikara í kvikmyndum ársins. Kvikmyndin Blonde, þar sem segir frá ævi leikkonunnar Marilyn Monroe hlaut tvenn verðlaun á hátíðinni í ár, fyrir verstu myndina og fyrir versta handritið. Tom Hanks var valinn versti leikari í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Elvis. Jared Leto hlaut verðlaun sem versti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Morbius. Tom Hanks.Getty Þá hlaut Diane Keaton verðlaun sem versta leikkona í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Mack & Rita. Adria Arjona hlaut verðlaun sem versta leikkona í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Morbius. Diane KeatonGetty Fyrr á árinu ákvaðu aðstandendur Razzie-verðlaunanna að draga tilnefningu hinnar tólf ára Ryan Kiera Armstrong til baka. Aðstandendur verðlaunanna höfðu þá sætt mikilli gagnrýni vegna ákvörðunarinnar að tilnefna stúlkuna og voru sakaðir um að leggja barn í einelti. Drógu þeir tilnefninguna því til baka og báðust afsökunar á málinu. Á hátíðinni í ár tóku aðstandendur upp á þeirri nýbreytni að veita sjálfum sér verðlaun, vegna fjaðrafoksins sem skapaðist í kjölfar þess að hin 12 ára leikkona var tilnefnd. Í tilkynningu segja aðstandendurnir að þeir hafi ákveðið að veita sjálfum sér Razzie verðlaun „fyrir að hafa tilnefnt manneskju sem hefði ekki átt að koma til greina, klúður sem var sett í hakkavél og mulið frá einum enda internetsins til annars og á öllum fjölmiðlum þar á milli.“ Razzie-verðlaunin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Kvikmyndin Blonde, þar sem segir frá ævi leikkonunnar Marilyn Monroe hlaut tvenn verðlaun á hátíðinni í ár, fyrir verstu myndina og fyrir versta handritið. Tom Hanks var valinn versti leikari í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Elvis. Jared Leto hlaut verðlaun sem versti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Morbius. Tom Hanks.Getty Þá hlaut Diane Keaton verðlaun sem versta leikkona í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Mack & Rita. Adria Arjona hlaut verðlaun sem versta leikkona í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Morbius. Diane KeatonGetty Fyrr á árinu ákvaðu aðstandendur Razzie-verðlaunanna að draga tilnefningu hinnar tólf ára Ryan Kiera Armstrong til baka. Aðstandendur verðlaunanna höfðu þá sætt mikilli gagnrýni vegna ákvörðunarinnar að tilnefna stúlkuna og voru sakaðir um að leggja barn í einelti. Drógu þeir tilnefninguna því til baka og báðust afsökunar á málinu. Á hátíðinni í ár tóku aðstandendur upp á þeirri nýbreytni að veita sjálfum sér verðlaun, vegna fjaðrafoksins sem skapaðist í kjölfar þess að hin 12 ára leikkona var tilnefnd. Í tilkynningu segja aðstandendurnir að þeir hafi ákveðið að veita sjálfum sér Razzie verðlaun „fyrir að hafa tilnefnt manneskju sem hefði ekki átt að koma til greina, klúður sem var sett í hakkavél og mulið frá einum enda internetsins til annars og á öllum fjölmiðlum þar á milli.“
Razzie-verðlaunin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira