Scheffler með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn Smári Jökull Jónsson skrifar 11. mars 2023 23:30 Scottie Scheffler er efstur fyrir lokahringinn á Players risamótinu. Vísir/Getty Scottie Scheffler er með tveggja högga forystu á Min Won Lee fyrir lokahringinn á Players risamótinu í golfi sem fram fer í Bandaríkjunum. Scheffler átti flottan hring í dag og lék brautina samtals á sjö höggum undir pari. Min Woo Lee frá Ástralíu lék á sex höggum undir og lengi vel leit út fyrir að hann yrði jafn Scheffler fyrir lokahringinn. Þeir fóru jafnir inn á 18. brautina en þar náði Lee sér í skolla en Scheffler í fugl. Þetta var eini skolli Lee í dag. Scheffler er samtals á fjórtán höggum undir pari en Lee er tveimur höggum á eftir. LET S GO CRAZY, FOLKS! #THEPLAYERS pic.twitter.com/EH4N7jLscW— THE PLAYERS (@THEPLAYERSChamp) March 11, 2023 Aaron Rai átti högg dagsins en hann náði holu í höggi á hinni frægu 17. braut Sawgrass vallarins en þetta er í annað sinn á mótinu sem spilari fer holu í höggi. Þetta er í fyrsta sinn sem tveir fara holu í höggi á brautinni í sömu vikunni. Fleiri kylfingar gætu blandað sér í baráttuna um sigurinn á morgun en Ástralinn Cam Davis er á tíu höggum undir og svo fylgja nokkrir kylfingar í kjölfarið. There is a new course record holder at THE PLAYERS Stadium Course. #THEPLAYERS | @HogeGolf pic.twitter.com/Jly3PVWnix— THE PLAYERS (@THEPLAYERSChamp) March 11, 2023 Bandaríkjamaðurinn Tom Hoge setti brautarmet þegar hann lék völlinn á 62 höggum eða á tíu höggum undir pari og hann blandar sér þar með í baráttuna um efstu sætin. Staða efstu manna Scottie Scheffler, Bandaríkjunum -14Min Woo Lee, Ástralíu -12Cam Davis, Ástralíu -10Tommy Fleetwood, Englandi -9Aaron Rai, Englandi -9Chad Ramey, Bandaríkjunum -9Christian Bezuidenhout, Suður-Afríku -9Sungjae Im, Suður-Kóreu -8David Lingmerth, Svíþjóð -8Tom Hoge, Bandaríkjunum -8 Golf Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Scheffler átti flottan hring í dag og lék brautina samtals á sjö höggum undir pari. Min Woo Lee frá Ástralíu lék á sex höggum undir og lengi vel leit út fyrir að hann yrði jafn Scheffler fyrir lokahringinn. Þeir fóru jafnir inn á 18. brautina en þar náði Lee sér í skolla en Scheffler í fugl. Þetta var eini skolli Lee í dag. Scheffler er samtals á fjórtán höggum undir pari en Lee er tveimur höggum á eftir. LET S GO CRAZY, FOLKS! #THEPLAYERS pic.twitter.com/EH4N7jLscW— THE PLAYERS (@THEPLAYERSChamp) March 11, 2023 Aaron Rai átti högg dagsins en hann náði holu í höggi á hinni frægu 17. braut Sawgrass vallarins en þetta er í annað sinn á mótinu sem spilari fer holu í höggi. Þetta er í fyrsta sinn sem tveir fara holu í höggi á brautinni í sömu vikunni. Fleiri kylfingar gætu blandað sér í baráttuna um sigurinn á morgun en Ástralinn Cam Davis er á tíu höggum undir og svo fylgja nokkrir kylfingar í kjölfarið. There is a new course record holder at THE PLAYERS Stadium Course. #THEPLAYERS | @HogeGolf pic.twitter.com/Jly3PVWnix— THE PLAYERS (@THEPLAYERSChamp) March 11, 2023 Bandaríkjamaðurinn Tom Hoge setti brautarmet þegar hann lék völlinn á 62 höggum eða á tíu höggum undir pari og hann blandar sér þar með í baráttuna um efstu sætin. Staða efstu manna Scottie Scheffler, Bandaríkjunum -14Min Woo Lee, Ástralíu -12Cam Davis, Ástralíu -10Tommy Fleetwood, Englandi -9Aaron Rai, Englandi -9Chad Ramey, Bandaríkjunum -9Christian Bezuidenhout, Suður-Afríku -9Sungjae Im, Suður-Kóreu -8David Lingmerth, Svíþjóð -8Tom Hoge, Bandaríkjunum -8
Scottie Scheffler, Bandaríkjunum -14Min Woo Lee, Ástralíu -12Cam Davis, Ástralíu -10Tommy Fleetwood, Englandi -9Aaron Rai, Englandi -9Chad Ramey, Bandaríkjunum -9Christian Bezuidenhout, Suður-Afríku -9Sungjae Im, Suður-Kóreu -8David Lingmerth, Svíþjóð -8Tom Hoge, Bandaríkjunum -8
Golf Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira