Óviss um hvort hann sé enn starfsmaður Twitter Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. mars 2023 12:09 Haraldur Þorleifsson segir að lífið sé of stutt fyrir neikvæðni. Vísir/Vilhelm Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, segist óviss um hvort hann sé enn starfsmaður Twitter. Töluvert hefur verið fjallað um mál Haraldar sem bauð Elon Musk, eiganda Twitter og ríkasta manni heims, birginn í vikunni vegna starfsloka hans, sem ekki varð af. „Þetta hafði voða lítil áhrif á mig,“ segir Haraldur sem var til viðtals í Silfrinu á RÚV. „Það er þægilegt með svona mál að maður getur bara slökkt á símanum og farið að leika með krökkunum,“ segir Haraldur einnig. Hann kveðst óviss um hvernig málum hans hjá samfélagsmiðlinum Twitter muni ljúka. „Það þarf að ljúka þessu einhvern veginn og ég þarf bara að finna út úr því hvað ég vil gera,“ segir hann en hann hefur ekki miklar áhyggjur af starfslokunum að öðru leyti. „Hann er áhugaverður,“ segir Haraldur um Elon Musk. Auðjöfurinn bað Harald afsökunar í síðustu vikur eftir miklar og áberandi deilur þeirra á Twitter um starfslok Haraldar. Þær deilur hófust eftir að Haraldur leitaði svara hjá Musk um hvort honum hafi í raun og veru verið sagt upp. Haraldur var spurður út í þau ýmsu samfélagslegu verkefni sem hann hefur unnið að síðustu ár. „Ef ég er góður í einhverju, þá er það að fá aðra til að gera hlutina fyrir mig. Þannig ég tek þátt í alls konar verkefnum en yfirleitt eru það annað fólk sem gerir alla vinnuna. Þannig ég slepp yfirleitt frekar vel frá þessu.“ Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Töluvert hefur verið fjallað um mál Haraldar sem bauð Elon Musk, eiganda Twitter og ríkasta manni heims, birginn í vikunni vegna starfsloka hans, sem ekki varð af. „Þetta hafði voða lítil áhrif á mig,“ segir Haraldur sem var til viðtals í Silfrinu á RÚV. „Það er þægilegt með svona mál að maður getur bara slökkt á símanum og farið að leika með krökkunum,“ segir Haraldur einnig. Hann kveðst óviss um hvernig málum hans hjá samfélagsmiðlinum Twitter muni ljúka. „Það þarf að ljúka þessu einhvern veginn og ég þarf bara að finna út úr því hvað ég vil gera,“ segir hann en hann hefur ekki miklar áhyggjur af starfslokunum að öðru leyti. „Hann er áhugaverður,“ segir Haraldur um Elon Musk. Auðjöfurinn bað Harald afsökunar í síðustu vikur eftir miklar og áberandi deilur þeirra á Twitter um starfslok Haraldar. Þær deilur hófust eftir að Haraldur leitaði svara hjá Musk um hvort honum hafi í raun og veru verið sagt upp. Haraldur var spurður út í þau ýmsu samfélagslegu verkefni sem hann hefur unnið að síðustu ár. „Ef ég er góður í einhverju, þá er það að fá aðra til að gera hlutina fyrir mig. Þannig ég tek þátt í alls konar verkefnum en yfirleitt eru það annað fólk sem gerir alla vinnuna. Þannig ég slepp yfirleitt frekar vel frá þessu.“
Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira