Carter fyrsta svarta konan til að vinna til tvennra Óskarsverðlauna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. mars 2023 07:39 Þegar Carter tók á móti verðlaununum talaði hún meðal annars um það mótlæti sem hún mætti í Hollywood. AP/Jordan Strauss Ruth E. Carter varð í nótt fyrsta svarta konan til að hafa unnið til tvennra Óskarsverðlauna. Carter, sem er búningahönnuður, fékk verðlaunin fyrst árið 2019 fyrir Marvel-myndina Black Panther og að þessu sinni hlaut hún verðlaunin fyrir framhaldsmyndina Black Panther: Wakanda Forever. Þegar Carter vann árið 2019 var hún fyrsti svarti búningahönnuðurinn til að hljóta Óskarsverðlaun. Hún hafði hins vegar tvisvar áður verið tilnefnd; fyrir Amistad árið 1997 og Malcolm X árið 1992. Hópur svartra listamanna sem hafa hlotið fleiri en ein Óskarsverðlaun fer hægt stækkandi en meðal annarra í þeim hópi má nefna Denzel Washington, sem varð fyrsti leikarinn til að hafa unnið til tvennra Óskarsverðlauna, og Mahershala Ali, sem hlaut verðlaunin fyrir Moonlight og Greenbook. Carter hefur verið lofuð fyrir Afró-framtíðar nálgun sína á búningahönnunina fyrir Black Panther. „Það var mikill heiður að fá tækifæri til að sækja í fjölbreytta menningu Afríku,“ sagði Carter eitt sinn í viðtali. Sagðist hún hafa það á tilfinningunni að margir hugsuðu til Afríku sem einsleits samfélags, „fólks í kofum með flugur á andlitinu,“ sagði hún. Óskarsverðlaunin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Þegar Carter vann árið 2019 var hún fyrsti svarti búningahönnuðurinn til að hljóta Óskarsverðlaun. Hún hafði hins vegar tvisvar áður verið tilnefnd; fyrir Amistad árið 1997 og Malcolm X árið 1992. Hópur svartra listamanna sem hafa hlotið fleiri en ein Óskarsverðlaun fer hægt stækkandi en meðal annarra í þeim hópi má nefna Denzel Washington, sem varð fyrsti leikarinn til að hafa unnið til tvennra Óskarsverðlauna, og Mahershala Ali, sem hlaut verðlaunin fyrir Moonlight og Greenbook. Carter hefur verið lofuð fyrir Afró-framtíðar nálgun sína á búningahönnunina fyrir Black Panther. „Það var mikill heiður að fá tækifæri til að sækja í fjölbreytta menningu Afríku,“ sagði Carter eitt sinn í viðtali. Sagðist hún hafa það á tilfinningunni að margir hugsuðu til Afríku sem einsleits samfélags, „fólks í kofum með flugur á andlitinu,“ sagði hún.
Óskarsverðlaunin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira