Glitter sendur aftur í fangelsi Kjartan Kjartansson skrifar 13. mars 2023 20:46 Garry Glitter er dæmdur barnaníðingur og fyrrverandi poppstjarna. Vísir/EPA Barnaníðingurinn Gary Glitter var kallaður aftur til afplánunar í fangelsi rétt rúmum mánuði eftir að hann var látinn laus til reynslu. Bresk fangelsisyfirvöld segja að hann hafi rofið skilmála lausnarinnar. Glitter hafði afplánað helming sextán ára fangelsisdóms sem hann hlaut fyrir að misnota þrjár stúlkur kynferðislega í febrúar. Honum var þá meðal annars gert að ganga með GPS-merki svo hægt væri að fylgjast með ferðum hans, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fangelsisyfirvöld segja að þau hiki ekki við að kalla menn aftur inn til afplánunar ef þeir brjóti gegn þeim skilyrðum sem þeim er sett til að vernda almenning. Glitter, sem heitir réttu nafni Paul Gadd, er 79 ára gamall. Hann naut mikillar hylli sem poppstjarna á áttunda áratug síðustu aldar. Stjarna hans féll hratt þegar hann játaði sig sekan um vörslu á þúsundum barnaníðsmynda og var dæmdur í fangelsi árið 1999. Honum var vísað frá Kambódíu í skugga ásakan um kynferðisofbeldi árið 2022 og fjórum árum síðar var hann dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að misnota tvær ungar stúlkur í Víetnam. Fangelsisdóminn sem hann þarf nú að halda áfram að afplána hlaut Glitter fyrir kynferðisbrot gegn ungum stúlkum árið 2015. Brotin framdi hann á hátindi ferilsins þegar stúlkurnar voru tólf og þrettán ára gamlar. Yngsta stúlkan var tíu ára gömul þegar Glitter reyndi að nauðga henni árið 1975. Kynferðisofbeldi Bretland Tengdar fréttir Gary Glitter dæmdur í 16 ára fangelsi Rokkstjarnan fyrrverandi var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum átta til þrettán. 27. febrúar 2015 13:15 Gary Glitter ákærður fyrir átta kynferðisbrot Ekki aðhafst vegna ásakana um fimm önnur brot 5. júní 2014 16:05 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira
Glitter hafði afplánað helming sextán ára fangelsisdóms sem hann hlaut fyrir að misnota þrjár stúlkur kynferðislega í febrúar. Honum var þá meðal annars gert að ganga með GPS-merki svo hægt væri að fylgjast með ferðum hans, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fangelsisyfirvöld segja að þau hiki ekki við að kalla menn aftur inn til afplánunar ef þeir brjóti gegn þeim skilyrðum sem þeim er sett til að vernda almenning. Glitter, sem heitir réttu nafni Paul Gadd, er 79 ára gamall. Hann naut mikillar hylli sem poppstjarna á áttunda áratug síðustu aldar. Stjarna hans féll hratt þegar hann játaði sig sekan um vörslu á þúsundum barnaníðsmynda og var dæmdur í fangelsi árið 1999. Honum var vísað frá Kambódíu í skugga ásakan um kynferðisofbeldi árið 2022 og fjórum árum síðar var hann dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að misnota tvær ungar stúlkur í Víetnam. Fangelsisdóminn sem hann þarf nú að halda áfram að afplána hlaut Glitter fyrir kynferðisbrot gegn ungum stúlkum árið 2015. Brotin framdi hann á hátindi ferilsins þegar stúlkurnar voru tólf og þrettán ára gamlar. Yngsta stúlkan var tíu ára gömul þegar Glitter reyndi að nauðga henni árið 1975.
Kynferðisofbeldi Bretland Tengdar fréttir Gary Glitter dæmdur í 16 ára fangelsi Rokkstjarnan fyrrverandi var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum átta til þrettán. 27. febrúar 2015 13:15 Gary Glitter ákærður fyrir átta kynferðisbrot Ekki aðhafst vegna ásakana um fimm önnur brot 5. júní 2014 16:05 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira
Gary Glitter dæmdur í 16 ára fangelsi Rokkstjarnan fyrrverandi var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum átta til þrettán. 27. febrúar 2015 13:15
Gary Glitter ákærður fyrir átta kynferðisbrot Ekki aðhafst vegna ásakana um fimm önnur brot 5. júní 2014 16:05