Bærinn ljótur að sjá eftir gríðarlegan sandstorm Ólafur Björn Sverrisson skrifar 22. mars 2023 23:07 Svona var umhorfs á bænum eftir sandstorminn. örn karlsson Bær á Meðallandi í Skaftárhreppi lítur illa út eftir mikinn sandstorm sem reið þar yfir í gær. Tún eru þakin djúpum sandi og húsin ljót að sjá. Bóndinn á bænum hefur gengið á eftir því að fá að græða lúpínu til að hefta fokið en ekki fengið fræ frá Landgræðslunni afhent. „Það á eftir að koma í ljós hvernig bærinn kemur undan þessu. En það virðast ekki vera neinar stórar skemmdir,“ segir Örn Karlsson, sem búsettur er á Meðallandi, í samtali við fréttastofu. Blessunarlega urðu ekki miklar skemmdir á húsum. Ernir segist ekki hafa lent í slíku sandfoki fyrr en að sandstormar hafi leikið fólk á sömu slóðum grátt, á árum áður. Fær ekki að gróðursetja lúpínu Hann segir að landið í kringum bæinn hafi verið að gróa á síðustu árum og þannig hafi vandamálið minnkað. „Það er aðallega vegna þess að það hefur verið minni beit. Við erum búin að setja niður melgresi í áratugi og við höfum prófað grasfræ, grastegundir og ýmislegt, með Landgræðslunni, en það er ekkert sem virkar betur en lúpínan. Það er alveg sama hvort mönnum finnist hún flott eða ekki en það er ekkert sem virkar betur á þessu svæði.“ Örn segir Landgræðsluna hins vegar ekki vilja afhenda sér lúpínufræ. „Við höfum gengið á eftir því, þau eiga mikið af fræjum en vilja ekki láta okkur hafa þau.“ Umhverfisráðuneyti hefur undanfarin ár unnið að því að minnka útbreiðslu lúpínu. Örn grunar að það sé ástæðan fyrir því að hann fær ekki afhent lúpínufræ. „Í Gunnarsholti eru til fleiri tonn af lúpínu. Við gætum alveg grætt þetta allt upp og stöðvað þennan sand. Við þurfum bara þessa jurt.“ Bærinn er sótsvartur eftir storminn.örn karlsson Skógrækt og landgræðsla Skaftárhreppur Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira
„Það á eftir að koma í ljós hvernig bærinn kemur undan þessu. En það virðast ekki vera neinar stórar skemmdir,“ segir Örn Karlsson, sem búsettur er á Meðallandi, í samtali við fréttastofu. Blessunarlega urðu ekki miklar skemmdir á húsum. Ernir segist ekki hafa lent í slíku sandfoki fyrr en að sandstormar hafi leikið fólk á sömu slóðum grátt, á árum áður. Fær ekki að gróðursetja lúpínu Hann segir að landið í kringum bæinn hafi verið að gróa á síðustu árum og þannig hafi vandamálið minnkað. „Það er aðallega vegna þess að það hefur verið minni beit. Við erum búin að setja niður melgresi í áratugi og við höfum prófað grasfræ, grastegundir og ýmislegt, með Landgræðslunni, en það er ekkert sem virkar betur en lúpínan. Það er alveg sama hvort mönnum finnist hún flott eða ekki en það er ekkert sem virkar betur á þessu svæði.“ Örn segir Landgræðsluna hins vegar ekki vilja afhenda sér lúpínufræ. „Við höfum gengið á eftir því, þau eiga mikið af fræjum en vilja ekki láta okkur hafa þau.“ Umhverfisráðuneyti hefur undanfarin ár unnið að því að minnka útbreiðslu lúpínu. Örn grunar að það sé ástæðan fyrir því að hann fær ekki afhent lúpínufræ. „Í Gunnarsholti eru til fleiri tonn af lúpínu. Við gætum alveg grætt þetta allt upp og stöðvað þennan sand. Við þurfum bara þessa jurt.“ Bærinn er sótsvartur eftir storminn.örn karlsson
Skógrækt og landgræðsla Skaftárhreppur Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira