Frábær sigur hjá U-19 ára landsliðinu gegn Englandi Smári Jökull Jónsson skrifar 25. mars 2023 16:27 Orri Steinn Óskarsson fagnar marki sínu í dag. Vísir/Hulda Margrét U-19 ára landslið karla í knattspyrnu vann í dag frábæran sigur á Englandi þegar liðin mættust ytra í dag. Leikurinn er hluti af milliriðli Evrópumótsins en auk þess eru Ungverjaland og Tyrkland með Íslandi og Englandi í riðli. Á miðvikudag gerði Ísland 2-2 jafntefli við Tyrki á meðan England vann Ungverjaland 1-0. Leikurinn í dag fór fram á New York stadium í Rotherham. Staðan í hálfleik var markalaus en í síðari hálfleik skoraði Orri Steinn Óskarsson fyrir Ísland og kom liðinu í forystu. U19 karla vann rétt í þessu 1-0 sigur gegn Englandi í milliriðlum undankeppni EM 2023! Orri Steinn Óskarsson skoraði mark Íslands! What. A. Win for our U19 men's side against England in the Elite Round of EURO 2023 qualifying.Photo by @Hulda_margret #fyririsland pic.twitter.com/yCZnuLqhtF— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 25, 2023 Þetta reyndist eina mark leiksins og lærisveinar Ólafs Inga Skúlasonar gátu fagnað góðum sigri í leikslok og liðið í fínni stöðu að tryggja sig áfram úr riðlinum. Ísland mætir Ungverjalandi í síðasta leik sínum á þriðjudag. Byrjunarlið Íslands í dag.Vísir/Hulda Margrét Byrjunarlið Íslands í leiknum: 1. Lúkas J. Blöndal Petersson2. Hlynur Freyr Karlsson3. Arnar Númi Gíslason4. Logi Hrafn Róbertsson5. Þorsteinn Aron Antonsson6. Sigurbergur Áki Jörundsson7. Eggert Aron Guðmundsson8. Kristian Nökkvi Hlynsson10. Orri Steinn Óskarsson11. Adolf Daði Birgisson16. Gísli Gottskálk Þórðarson Ísland fagnar marki Orra Steins.Vísir/Hulda Margrét Varamenn: Halldór Snær GeorgssonHilmir Rafn MikaelssonBjarni Guðjón BrynjólfssonDaníel Freyr KristjánssonGuðmundur Baldvin NökkvasonHaukur Andri HaraldssonArnar Daníel AðalsteinssonÁgúst Orri ÞorsteinssonIngimar Torbjörnsson Stöle Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Sjá meira
Leikurinn er hluti af milliriðli Evrópumótsins en auk þess eru Ungverjaland og Tyrkland með Íslandi og Englandi í riðli. Á miðvikudag gerði Ísland 2-2 jafntefli við Tyrki á meðan England vann Ungverjaland 1-0. Leikurinn í dag fór fram á New York stadium í Rotherham. Staðan í hálfleik var markalaus en í síðari hálfleik skoraði Orri Steinn Óskarsson fyrir Ísland og kom liðinu í forystu. U19 karla vann rétt í þessu 1-0 sigur gegn Englandi í milliriðlum undankeppni EM 2023! Orri Steinn Óskarsson skoraði mark Íslands! What. A. Win for our U19 men's side against England in the Elite Round of EURO 2023 qualifying.Photo by @Hulda_margret #fyririsland pic.twitter.com/yCZnuLqhtF— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 25, 2023 Þetta reyndist eina mark leiksins og lærisveinar Ólafs Inga Skúlasonar gátu fagnað góðum sigri í leikslok og liðið í fínni stöðu að tryggja sig áfram úr riðlinum. Ísland mætir Ungverjalandi í síðasta leik sínum á þriðjudag. Byrjunarlið Íslands í dag.Vísir/Hulda Margrét Byrjunarlið Íslands í leiknum: 1. Lúkas J. Blöndal Petersson2. Hlynur Freyr Karlsson3. Arnar Númi Gíslason4. Logi Hrafn Róbertsson5. Þorsteinn Aron Antonsson6. Sigurbergur Áki Jörundsson7. Eggert Aron Guðmundsson8. Kristian Nökkvi Hlynsson10. Orri Steinn Óskarsson11. Adolf Daði Birgisson16. Gísli Gottskálk Þórðarson Ísland fagnar marki Orra Steins.Vísir/Hulda Margrét Varamenn: Halldór Snær GeorgssonHilmir Rafn MikaelssonBjarni Guðjón BrynjólfssonDaníel Freyr KristjánssonGuðmundur Baldvin NökkvasonHaukur Andri HaraldssonArnar Daníel AðalsteinssonÁgúst Orri ÞorsteinssonIngimar Torbjörnsson Stöle
Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Sjá meira