Hundur og hæna elska að fara saman á hestbaki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. mars 2023 20:06 Dreki og Svanhvít, sem elska að fara á hestbak saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hundurinn Dreki er ein af skærustu kvikmyndastjörnunum landsins um þessar mundir því hann leikur stórt hlutverk í myndinni „Á ferð með mömmu“. Þegar Dreki vill hafa það rólegt og njóta lífsins heima hjá sér í sveitinni þá finnst honum skemmtilegast að fara á hestbak með hænunni Svanhvíti. Dreki býr á bænum Bjarnastöðum í Ölfusi ásamt fleiri hundum á bænum og eigendum sínum. Fyrir þau ykkar, sem eruð búin að sjá nýju íslensku kvikmyndina í bíóhúsum í leikstjórn Hilmars Oddssonar „Á ferð með mömmu“ þá hafði þið séð hundinn Dreka í myndinni fara með stórt hlutverk með þeim Þresti Leó Gunnarssyni og Kristbjörgu Kjeld í aðalhlutverkum. Dreki heitir reyndar Bresneff í myndinni. Dreki er mjög vel þjálfaður hundar og hefur gaman af því að leika við heimasætuna á bænum, hana Kötlu Björk. „Hann er náttúrulega aðalstjarnan við hliðina á Þresti og Kristbjörgu, lék bara sitt hlutverk mjög vel og hann er örugglega til í að halda áfram að leika í kvikmyndum“, segir Cora Jovanna Claas, eigandi Dreka. Dreki kann mjög vel við sveitalífið í Ölfusi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvernig gekk að láta hann leika öll þessi hlutverk? „Það var ekkert mál að því að hann þurfti bara vera vinur hans Jóns (sem Þröstur Leó leikur), Bresnef og Jón, það var ekkert mál, honum finnst bara gaman að vera vinur fólks,“ segir Cora. En hvernig hundur er Dreki? „Ef hann væri maður þá væri hann svona gamall karl. Þó hann sé pinkulítill, hann er ekki nema 8 kíló, þá getur hann alveg svarað fyrir sig og hann stjórnar hinum hundum okkar, sem eru mun stærri mjög en hann sjálfur.“ Og annar hundur frá Coru leikur í myndinni, hún Ronja, sem verður fyrir bíl í myndinni. Cora Jovanna Claas, með kvikmyndastjörnurnar sínar, Dreka og Ronju.Magnús Hlynur Hreiðarsson En Dreka líður best heima í sveitinni og skottast með fjölskyldunni í útiverkin eins og í kringum hænurnar og hestanna. Skemmtilegast þykir honum þó að fara með hestbak með hænunni Svanhvíti, enda ná þau ná ótrúlega vel saman. Heimasætan á Bjarnastöðum, Katla Björk með Svanhvíti og Dreka. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bíómyndin “Á ferð með mömmu” hefur notið mikilla vinsælda og er sýnd í fjölmörgum bíóhúsum. Hilmar Oddsson sá um leikstjórn og handrit og Hlín Jóhannesdóttir er aðalframleiðandi myndarinnar. Þessi þrjú fara með aðalhlutverk myndarinnar.Aðsend Ölfus Hundar Kvikmyndagerð á Íslandi Dýr Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Dreki býr á bænum Bjarnastöðum í Ölfusi ásamt fleiri hundum á bænum og eigendum sínum. Fyrir þau ykkar, sem eruð búin að sjá nýju íslensku kvikmyndina í bíóhúsum í leikstjórn Hilmars Oddssonar „Á ferð með mömmu“ þá hafði þið séð hundinn Dreka í myndinni fara með stórt hlutverk með þeim Þresti Leó Gunnarssyni og Kristbjörgu Kjeld í aðalhlutverkum. Dreki heitir reyndar Bresneff í myndinni. Dreki er mjög vel þjálfaður hundar og hefur gaman af því að leika við heimasætuna á bænum, hana Kötlu Björk. „Hann er náttúrulega aðalstjarnan við hliðina á Þresti og Kristbjörgu, lék bara sitt hlutverk mjög vel og hann er örugglega til í að halda áfram að leika í kvikmyndum“, segir Cora Jovanna Claas, eigandi Dreka. Dreki kann mjög vel við sveitalífið í Ölfusi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvernig gekk að láta hann leika öll þessi hlutverk? „Það var ekkert mál að því að hann þurfti bara vera vinur hans Jóns (sem Þröstur Leó leikur), Bresnef og Jón, það var ekkert mál, honum finnst bara gaman að vera vinur fólks,“ segir Cora. En hvernig hundur er Dreki? „Ef hann væri maður þá væri hann svona gamall karl. Þó hann sé pinkulítill, hann er ekki nema 8 kíló, þá getur hann alveg svarað fyrir sig og hann stjórnar hinum hundum okkar, sem eru mun stærri mjög en hann sjálfur.“ Og annar hundur frá Coru leikur í myndinni, hún Ronja, sem verður fyrir bíl í myndinni. Cora Jovanna Claas, með kvikmyndastjörnurnar sínar, Dreka og Ronju.Magnús Hlynur Hreiðarsson En Dreka líður best heima í sveitinni og skottast með fjölskyldunni í útiverkin eins og í kringum hænurnar og hestanna. Skemmtilegast þykir honum þó að fara með hestbak með hænunni Svanhvíti, enda ná þau ná ótrúlega vel saman. Heimasætan á Bjarnastöðum, Katla Björk með Svanhvíti og Dreka. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bíómyndin “Á ferð með mömmu” hefur notið mikilla vinsælda og er sýnd í fjölmörgum bíóhúsum. Hilmar Oddsson sá um leikstjórn og handrit og Hlín Jóhannesdóttir er aðalframleiðandi myndarinnar. Þessi þrjú fara með aðalhlutverk myndarinnar.Aðsend
Ölfus Hundar Kvikmyndagerð á Íslandi Dýr Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira