Netanjahú „ekki í tengslum við raunveruleikann“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. mars 2023 22:36 Frá mótmælum í Tel Aviv í dag. getty Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, rak varnarmálaráðherrann Yoav Galant í dag eftir að hinn síðarnefndi kallaði eftir því að hætt verði við umdeildar breytingar á dómskerfi landsins. Staða hans er talin í hættu eftir vendingarnar. Frumvarpinu, sem myndi veita ríkisstjórninni aukin völd yfir dómskerfinu, hefur verið mótmælt kröftuglega síðustu vikur. Taugir þúsunda mótmæltu á götum úti um helgina eftir að tilkynnt var um uppsögn Galant varnarmálaráðherra. Netanjahú er sakaður um einræðistilburði. Galant var sá fyrsti innan ríkisstjórnar til að lýsa yfir andstöðu við frumvarpið. Í stuttu ávarpi sem sjónvarpað var á laugardag sagði Gallant að meðlimir Ísraelshers væru reiðir og vonsviknir. Hann hafði áður lýst því yfir að skynsamlegast væri að setja frumvarpið, sem takmarkar völd dómskerfisins, á ís. Frumvarpið sé ógn við þjóðaröryggi. Fréttaskýrendur ytra telja Netanjahú ekki í tengslum við raunveruleikann. Hann hafi undanfarið fengið slæma ráðgjöf frá syni sínum Yair og ekki áttað sig á þeirri andstöðu sem hann standi nú frammi fyrir. Several commentators on Israel main channels portray Netanyahu as detached from reality, getting Ill advices from his son Yair. He is not comprehending what’s going on the streets, with military reservists and more.— Tal Schneider טל שניידר تال شنايدر (@talschneider) March 26, 2023 Búist er við að Avi Dichter, fyrrverandi yfirmaður Shin Bet öryggisstofnunarinnar, taki við af Gallant. Dichter er sagður hafa íhugað að ganga til liðs við varnarmálaráðherrann en tilkynnti þess í stað í dag að styðji forsætisráðherrann. Ísrael Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira
Frumvarpinu, sem myndi veita ríkisstjórninni aukin völd yfir dómskerfinu, hefur verið mótmælt kröftuglega síðustu vikur. Taugir þúsunda mótmæltu á götum úti um helgina eftir að tilkynnt var um uppsögn Galant varnarmálaráðherra. Netanjahú er sakaður um einræðistilburði. Galant var sá fyrsti innan ríkisstjórnar til að lýsa yfir andstöðu við frumvarpið. Í stuttu ávarpi sem sjónvarpað var á laugardag sagði Gallant að meðlimir Ísraelshers væru reiðir og vonsviknir. Hann hafði áður lýst því yfir að skynsamlegast væri að setja frumvarpið, sem takmarkar völd dómskerfisins, á ís. Frumvarpið sé ógn við þjóðaröryggi. Fréttaskýrendur ytra telja Netanjahú ekki í tengslum við raunveruleikann. Hann hafi undanfarið fengið slæma ráðgjöf frá syni sínum Yair og ekki áttað sig á þeirri andstöðu sem hann standi nú frammi fyrir. Several commentators on Israel main channels portray Netanyahu as detached from reality, getting Ill advices from his son Yair. He is not comprehending what’s going on the streets, with military reservists and more.— Tal Schneider טל שניידר تال شنايدر (@talschneider) March 26, 2023 Búist er við að Avi Dichter, fyrrverandi yfirmaður Shin Bet öryggisstofnunarinnar, taki við af Gallant. Dichter er sagður hafa íhugað að ganga til liðs við varnarmálaráðherrann en tilkynnti þess í stað í dag að styðji forsætisráðherrann.
Ísrael Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira