NFL-karlarnir duglegir að kaupa hlut í kvennaliðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 15:31 Matthew Stafford spilar með Los Angeles Rams og varð meistari með liðinu í fyrra. Getty/Harry How Leikstjórnandinn Matthew Stafford hefur nú bæst í hóp margra NFL-stjarna sem hafa fjárfest í kvennaliðum í Bandaríkjunum. Það er gott dæmi um sýnileika og framtíðarhorfur kvennaíþróttanna í landinu að bestu íþróttakarlarnir sjá þar tækifæri. Stafford var kosinn mikilvægasti leikmaður Super Bowl leiksins í fyrra þegar Los Angeles Rams vann titilinn. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Stafford er núna búinn að kaupa hlut í kvennaliðinu Angel City frá Los Angeles en það er eitt mest spennandi kvennafótboltalið landsins. Angel City hefur margra heimsfræga hluthafa eins og leikkonurnar Natalie Portman, Gabrielle Union og Evu Longoria, knattspyrnugoðsagnirnar Abby Wambach, Julie Foudy og Mia Hamm, skíðakonuna fyrrverandi Lindsey Vonn og tennis goðsagnirnar Billie Jean King og Serenu Williams. Stafford kaupir i félaginu í samstarfi við eiginkonu sína Kelly en þau eiga saman fjórar dætur eða þær Chandler, Sawyer, Hunter Hope og Tyler Hall. Aðeins nokkrum dögum fyrr fréttist af því að Tom Brady hefði keypt hluti í WNBA liðinu Las Vegas Aces. Áður hafði Patrick Mahomes keypt í kvennaliði Kansas City Current. Stóru stjörnurnar í NFL-deildinni eru að fá rosaleg laun og hafa því möguleika að fjárfesta í íþróttafélögum en það er gaman að sjá þá líka kaupa í kvennafélögunum sem er vissulega tákn um breytta tíma. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Stafford var kosinn mikilvægasti leikmaður Super Bowl leiksins í fyrra þegar Los Angeles Rams vann titilinn. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Stafford er núna búinn að kaupa hlut í kvennaliðinu Angel City frá Los Angeles en það er eitt mest spennandi kvennafótboltalið landsins. Angel City hefur margra heimsfræga hluthafa eins og leikkonurnar Natalie Portman, Gabrielle Union og Evu Longoria, knattspyrnugoðsagnirnar Abby Wambach, Julie Foudy og Mia Hamm, skíðakonuna fyrrverandi Lindsey Vonn og tennis goðsagnirnar Billie Jean King og Serenu Williams. Stafford kaupir i félaginu í samstarfi við eiginkonu sína Kelly en þau eiga saman fjórar dætur eða þær Chandler, Sawyer, Hunter Hope og Tyler Hall. Aðeins nokkrum dögum fyrr fréttist af því að Tom Brady hefði keypt hluti í WNBA liðinu Las Vegas Aces. Áður hafði Patrick Mahomes keypt í kvennaliði Kansas City Current. Stóru stjörnurnar í NFL-deildinni eru að fá rosaleg laun og hafa því möguleika að fjárfesta í íþróttafélögum en það er gaman að sjá þá líka kaupa í kvennafélögunum sem er vissulega tákn um breytta tíma.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira