Neyðarstigi Almannavarna lýst yfir vegna flóðanna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. mars 2023 08:43 Annað flóðið félkk á Starmýri og hitt í sjó fram við Strandgötu. Loftmyndir Neyðarstigi Almannavarna hefur verið lýst yfir vegna snjóflóðanna sem féllu í Norðfirði í morgun. Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi Almannavarna segir að verið sé að reyna að ná yfirsýn yfir ástandið. „Það er verið að rýma á Norðfirði og á Seyðisfirði og búið að opna fjöldahjálparstöðvar á þessum tveimur stöðum,“ segir Hjördís. Hún segir að fyrra snjóflóðið hafi fallið um sexleytið í morgun en það fyrra um klukkan sjö. Seinna flóðið féll í byggð og lenti á fjölbýlishúsi í bænum sem er ástæðan fyrir því að neyðarstig var sett á. „Mér heyrist að búið sé að ná sambandi við alla sem lentu í þessu flóði en við erum enn að reyna að ná utan um það þannig að við getum lítið sagt á þessari stundu.“ Hjördís tekur þó fram að ekkert hafi heyrst af meiðslum á fólki en Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri sagði þó í morgunútvarpi RÚV að einhverjir hafi orðið fyrir smávægilegum meiðslum. Hjördís segir einnig að nokkuð víst sé hversu margir voru í húsinu en að sú tala verði ekki gefin upp að svo stöddu. "Sem betur fer voru þetta þó ekki margir aðilar.“ Engin flóð á Seyðisfirði Hvað varðar Seyðisfjörð segir Hjördís að ekki sé vitað af flóðum þar, en í ljósi þess að hættustig Veðurstofu hafði verið gefið út fyrir þessa tvo þéttbýlisstaði áður en flóðin féllu í Norðfirði hafi verið ákveðið að rýma hús þar einnig. Fjarðabyggð Snjóflóð í Neskaupstað Snjóflóð á Íslandi Almannavarnir Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Fleiri fréttir Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjá meira
„Það er verið að rýma á Norðfirði og á Seyðisfirði og búið að opna fjöldahjálparstöðvar á þessum tveimur stöðum,“ segir Hjördís. Hún segir að fyrra snjóflóðið hafi fallið um sexleytið í morgun en það fyrra um klukkan sjö. Seinna flóðið féll í byggð og lenti á fjölbýlishúsi í bænum sem er ástæðan fyrir því að neyðarstig var sett á. „Mér heyrist að búið sé að ná sambandi við alla sem lentu í þessu flóði en við erum enn að reyna að ná utan um það þannig að við getum lítið sagt á þessari stundu.“ Hjördís tekur þó fram að ekkert hafi heyrst af meiðslum á fólki en Jón Björn Hákonarson bæjarstjóri sagði þó í morgunútvarpi RÚV að einhverjir hafi orðið fyrir smávægilegum meiðslum. Hjördís segir einnig að nokkuð víst sé hversu margir voru í húsinu en að sú tala verði ekki gefin upp að svo stöddu. "Sem betur fer voru þetta þó ekki margir aðilar.“ Engin flóð á Seyðisfirði Hvað varðar Seyðisfjörð segir Hjördís að ekki sé vitað af flóðum þar, en í ljósi þess að hættustig Veðurstofu hafði verið gefið út fyrir þessa tvo þéttbýlisstaði áður en flóðin féllu í Norðfirði hafi verið ákveðið að rýma hús þar einnig.
Fjarðabyggð Snjóflóð í Neskaupstað Snjóflóð á Íslandi Almannavarnir Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Fleiri fréttir Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjá meira