Flestir þekkja MS og svo Apple Bjarki Sigurðsson skrifar 27. mars 2023 16:29 MS virðist vera fyrsta vörumerkið sem fólki dettur í hug þegar það er beðið um að nefna vörumerki úr sínu daglega lífi. Landsmenn nefna oftast vörumerki MS þegar þeir eru beðnir um að nefna það vörumerki úr sínu daglega lífi sem þeim dettur fyrst í hug. Næst á eftir koma bandarísku merkin Apple og Nike. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Hugverkastofa fékk Maskínu til að framkvæmda. Niðurstöðurnar voru kynntar á ÍMARK deginum á föstudaginn. Efst á blaði var MS en rúmlega 23 prósent svarenda nefndu mjólkurvöruframleiðandann. Þar á eftir komu fjögur erlend merki, Apple með 17,3 prósent, Nike með 16,2 prósent, Samsung með 13,1 prósent og Coca Cola með 12,3 prósent. Engin önnur vörumerki komust yfir tíu prósentin en á topp tíu listanum má einnig finna Bónus, Krónuna, 66° Norður, Toyota og Ikea. Mjólkursamsalan ehf. fékk orð- og myndmerkið MS skráð í janúar 1990 fyrir auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja og skrifstofustarfsemi og fyrir vinnslu og meðferð efna og hluta. Skráning á vörumerki veitir eiganda þess einkarétt til að nýta merkið fyrir ákveðnar vörur og þjónustu. Algengustu vörumerki eru orðmerki og myndmerki en hægt er að fá margar gerðir vörumerkja skráð, til dæmis hljóðmerki, litamerki og staðsetningarmerki. Einfalt er að sækja um skráningu vörumerkja á vef Hugverkastofunnar. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem valinn er með tilviljunarkenndum hætti úr Þjóðskrá. Könnunin fór fram á netinu og voru svarendur 18 ára og eldri af öllu landinu. Við úrvinnslu voru gögnin vegin til samræmis við tölur Hagstofunnar til þess að hópurinn endurspeglaði þjóðina út frá kyni, aldri, búsetu og menntun. Könnunin fór fram 13. - 18. janúar 2023 og svarendur voru 954 talsins. Auglýsinga- og markaðsmál Neytendur IKEA Apple Samsung Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fyrrverandi bæjarstjóri kaupir Pylsuvagninn á Selfossi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Fyrrverandi bæjarstjóri kaupir Pylsuvagninn á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Sjá meira
Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Hugverkastofa fékk Maskínu til að framkvæmda. Niðurstöðurnar voru kynntar á ÍMARK deginum á föstudaginn. Efst á blaði var MS en rúmlega 23 prósent svarenda nefndu mjólkurvöruframleiðandann. Þar á eftir komu fjögur erlend merki, Apple með 17,3 prósent, Nike með 16,2 prósent, Samsung með 13,1 prósent og Coca Cola með 12,3 prósent. Engin önnur vörumerki komust yfir tíu prósentin en á topp tíu listanum má einnig finna Bónus, Krónuna, 66° Norður, Toyota og Ikea. Mjólkursamsalan ehf. fékk orð- og myndmerkið MS skráð í janúar 1990 fyrir auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja og skrifstofustarfsemi og fyrir vinnslu og meðferð efna og hluta. Skráning á vörumerki veitir eiganda þess einkarétt til að nýta merkið fyrir ákveðnar vörur og þjónustu. Algengustu vörumerki eru orðmerki og myndmerki en hægt er að fá margar gerðir vörumerkja skráð, til dæmis hljóðmerki, litamerki og staðsetningarmerki. Einfalt er að sækja um skráningu vörumerkja á vef Hugverkastofunnar. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem valinn er með tilviljunarkenndum hætti úr Þjóðskrá. Könnunin fór fram á netinu og voru svarendur 18 ára og eldri af öllu landinu. Við úrvinnslu voru gögnin vegin til samræmis við tölur Hagstofunnar til þess að hópurinn endurspeglaði þjóðina út frá kyni, aldri, búsetu og menntun. Könnunin fór fram 13. - 18. janúar 2023 og svarendur voru 954 talsins.
Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem valinn er með tilviljunarkenndum hætti úr Þjóðskrá. Könnunin fór fram á netinu og voru svarendur 18 ára og eldri af öllu landinu. Við úrvinnslu voru gögnin vegin til samræmis við tölur Hagstofunnar til þess að hópurinn endurspeglaði þjóðina út frá kyni, aldri, búsetu og menntun. Könnunin fór fram 13. - 18. janúar 2023 og svarendur voru 954 talsins.
Auglýsinga- og markaðsmál Neytendur IKEA Apple Samsung Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fyrrverandi bæjarstjóri kaupir Pylsuvagninn á Selfossi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Fyrrverandi bæjarstjóri kaupir Pylsuvagninn á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Sjá meira