Mættir austur með tryllitæki Máni Snær Þorláksson og Kristján Már Unnarsson skrifa 27. mars 2023 17:49 Gísli Rafn Jónsson björgunarsveitarmaður er mættur á Egilsstaði. Landsvirkjun lagði til flutningabílinn sem flutti snjóbílinn. Stöð 2 Að minnsta kosti þrjú snjóflóð féllu í Neskaupstað í Norðfirði í morgun. Björgunarsveitarmenn hafa fjölmennt þangað og í önnur bæjarfélög á svæðinu til að hjálpa og vera til taks ef önnur snjóflóð falla. „Það þýddi ekkert annað en að drífa sig af stað,“ segir Gísli Rafn Jónsson björgunarsveitarmaður í samtali við fréttamann á Egilsstöðum í dag. „Við reynum að aðstoða félaga okkar hérna og vera tilbúnir ef þarf.“ Klippa: Þýddi ekkert annað en að drífa sig af stað. Gísli er í björgunarsveitinni Stefáni í Mývatnssveit og mætti hann á Egilsstaði ásamt öðrum björgunarsveitarmönnum með tryllitæki sem getur hjálpað til ef kallið berst. „Þetta er beltabíll, snjóbíll og alls konar, gengur á öllu blautu og hverju sem er, sniðugt tæki,“ segir Gísli. Eins og færið er hér á Austfjörðum og á Austurlandi núna þá eru það kannski bara svona tæki sem duga? „Í sumum aðstæðum er það algjörlega þannig. Þetta getur verið mjög gagnlegt ef á þarf að halda, þegar önnur tæki ganga ekki. Aðspurður segir Gísli að fleiri björgunarsveitarmenn séu á leiðinni. „Það eru að koma sveitir frá Akureyri veit ég líka, Súlumenn eru að koma og einhverjar sveitir frá Húsavík líka,“ segir hann. „Við reynum að vera tilbúin. Vonandi þarf ekki á því að halda en það er best að vera tilbúinn. Snjóflóð í Neskaupstað Fjarðabyggð Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Björgunarsveitir Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
„Það þýddi ekkert annað en að drífa sig af stað,“ segir Gísli Rafn Jónsson björgunarsveitarmaður í samtali við fréttamann á Egilsstöðum í dag. „Við reynum að aðstoða félaga okkar hérna og vera tilbúnir ef þarf.“ Klippa: Þýddi ekkert annað en að drífa sig af stað. Gísli er í björgunarsveitinni Stefáni í Mývatnssveit og mætti hann á Egilsstaði ásamt öðrum björgunarsveitarmönnum með tryllitæki sem getur hjálpað til ef kallið berst. „Þetta er beltabíll, snjóbíll og alls konar, gengur á öllu blautu og hverju sem er, sniðugt tæki,“ segir Gísli. Eins og færið er hér á Austfjörðum og á Austurlandi núna þá eru það kannski bara svona tæki sem duga? „Í sumum aðstæðum er það algjörlega þannig. Þetta getur verið mjög gagnlegt ef á þarf að halda, þegar önnur tæki ganga ekki. Aðspurður segir Gísli að fleiri björgunarsveitarmenn séu á leiðinni. „Það eru að koma sveitir frá Akureyri veit ég líka, Súlumenn eru að koma og einhverjar sveitir frá Húsavík líka,“ segir hann. „Við reynum að vera tilbúin. Vonandi þarf ekki á því að halda en það er best að vera tilbúinn.
Snjóflóð í Neskaupstað Fjarðabyggð Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Björgunarsveitir Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira