Máni kveður Sýn: „Þetta hefur verið áhugavert ferðalag í rúm 25 ár" Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 27. mars 2023 23:40 Máni stýrði útvarpsþættinum Harmageddon í mörg ár ásamt Frosta Logasyni og hefur þar að auki sinnt ýmsum verkefnum innan Sýn. Vísir/Vilhelm Máni Pétursson fjölmiðlamaður hefur sagt skilið við Sýn eftir 25 ára starf. Hann lauk formlega störfum um síðustu mánaðamót. Máni stýrði útvarpsþættinum Harmageddon í mörg ár ásamt Frosta Logasyni og hefur þar að auki sinnt ýmsum verkefnum innan Sýn. Í tilkynningu á Facebook síðu segir Máni að ferðalagið undanfarin 25 ár hafi verið áhugavert og „oftast skemmtilegt.“ Hann kveður alla í vinsemd og kærleik. „Framtíðarplönin eru að sinna þessu litla Paxal fyrirtæki mínu og þeim frábæru artistum sem þar eru. Vera aðeins duglegri að markþjálfa og taka ekki 10 ár í að skrifa næstu bók.“ Máni hefur þó ekki sagt skilið við fjölmiðlageirann og hyggst halda úti hlaðvarpþáttunum Máni. „Þar kemur hann Gunnar Sigurðarson og stjórnar einum þætti með mér og stundum ræði ég fótbolta og almennt bara eitthvað bull. Þetta er algerlega twitter frír þáttur. Þannig að leiðindi eru í lágmarki,“ segir Máni í færslunni um leið og hann þakkar fyrrum starfsfélögum fyrir samstarfið. „Þið eruð öll frábær.“ Fjölmiðlar X977 Tímamót Vistaskipti Sýn Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Máni stýrði útvarpsþættinum Harmageddon í mörg ár ásamt Frosta Logasyni og hefur þar að auki sinnt ýmsum verkefnum innan Sýn. Í tilkynningu á Facebook síðu segir Máni að ferðalagið undanfarin 25 ár hafi verið áhugavert og „oftast skemmtilegt.“ Hann kveður alla í vinsemd og kærleik. „Framtíðarplönin eru að sinna þessu litla Paxal fyrirtæki mínu og þeim frábæru artistum sem þar eru. Vera aðeins duglegri að markþjálfa og taka ekki 10 ár í að skrifa næstu bók.“ Máni hefur þó ekki sagt skilið við fjölmiðlageirann og hyggst halda úti hlaðvarpþáttunum Máni. „Þar kemur hann Gunnar Sigurðarson og stjórnar einum þætti með mér og stundum ræði ég fótbolta og almennt bara eitthvað bull. Þetta er algerlega twitter frír þáttur. Þannig að leiðindi eru í lágmarki,“ segir Máni í færslunni um leið og hann þakkar fyrrum starfsfélögum fyrir samstarfið. „Þið eruð öll frábær.“
Fjölmiðlar X977 Tímamót Vistaskipti Sýn Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira