Hættan á hryðjuverkum sögð veruleg og viðbúnaður aukinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. mars 2023 12:42 Ráðherra málefna Norður-Írlands hvatti fólk til að vera á varðbergi en leyfa óttanum ekki að ná tökum á sér. epa/Tolga Akmen Bresk yfirvöld hafa ákveðið að hækka áhættumat fyrir Norður-Írland upp á næst hæsta viðbúnaðarstig, sem þýðir að hryðjuverk þykja afar líkleg. Ákvörðnin var tekin í kjölfar skotárásar á háttsettan yfirmann í lögreglunni í febrúar. Hættan á hryðjuverki þykir nú „veruleg“ (e. severe), sem er einu stigi lægra en „alvarleg“ (e. critical). Hættan er sögð „alvarleg“ þegar vitað er til þess að hryðjuverkaárás sé yfirvofandi. John Caldwell, yfirmaður hjá rannsóknarlögreglunni á Norður-Írlandi, var skotinn nokkrum sinnum af tveimur byssumönnum í febrúar síðastliðnum, þegar hann var að ganga frá fótboltum í skott bifreiðar sinnar eftir knattspyrnuæfingu sonar síns. Hinn 48 ára faðir liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi. Samtökin New IRA lýsti árásinni á hendur sér en þau höfðu þremur mánuðum áður sprengt sprengju á vegi í Strabane þegar lögreglubifreið ók framhjá. Tveir lögreglumenn voru í bifreiðinni en hvorugan sakaði. Árásirnar þykja færa sönnur á það að hætta stafar af samtökunum. Það var Chris Heaton-Harris, ráðherra málefna Norður-Írlands, sem tilkynnti um breytt viðbúnaðarstig í dag. Hann sagði að fólk ætti að vera á varðbergi en ekki fyllast ótta. Þá hvatti hann til að hafa þá sem yrðu varir veið eitthvað grunsamlegt til að hafa samband við lögreglu. Bretland Norður-Írland Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Ná ekki að leika árangur Wagner Group eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Sjá meira
Hættan á hryðjuverki þykir nú „veruleg“ (e. severe), sem er einu stigi lægra en „alvarleg“ (e. critical). Hættan er sögð „alvarleg“ þegar vitað er til þess að hryðjuverkaárás sé yfirvofandi. John Caldwell, yfirmaður hjá rannsóknarlögreglunni á Norður-Írlandi, var skotinn nokkrum sinnum af tveimur byssumönnum í febrúar síðastliðnum, þegar hann var að ganga frá fótboltum í skott bifreiðar sinnar eftir knattspyrnuæfingu sonar síns. Hinn 48 ára faðir liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi. Samtökin New IRA lýsti árásinni á hendur sér en þau höfðu þremur mánuðum áður sprengt sprengju á vegi í Strabane þegar lögreglubifreið ók framhjá. Tveir lögreglumenn voru í bifreiðinni en hvorugan sakaði. Árásirnar þykja færa sönnur á það að hætta stafar af samtökunum. Það var Chris Heaton-Harris, ráðherra málefna Norður-Írlands, sem tilkynnti um breytt viðbúnaðarstig í dag. Hann sagði að fólk ætti að vera á varðbergi en ekki fyllast ótta. Þá hvatti hann til að hafa þá sem yrðu varir veið eitthvað grunsamlegt til að hafa samband við lögreglu.
Bretland Norður-Írland Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Ná ekki að leika árangur Wagner Group eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Sjá meira