Adidas setur sig upp á móti merki Black Lives Matter Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. mars 2023 07:15 Merki Adidas er frá 1952. Getty/Brett Carlsen Íþróttavörurisinn Adidas hefur farið þess á leit við yfirvöld í Bandaríkjunum að hafna umsókn Black Lives Matter Global Network Foundation um einkaleyfi á merki stofnunarinnar, sem inniheldur þrjár gular línur. Forsvarsmenn Adidas segja hættu á því að fólk rugli merkinu saman við lógó Adidas, sem einnig inniheldur þrjár línur. Adidas vill sérstaklega koma í veg fyrir að Black Lives Matter lógóið verði notað á vörur sem Adidas framleiðir, svo sem boli, derhúfur og töskur. Fram kemur í dómskjölum í máli Adidas gegn tískuhúsi hönnuðarins Thom Browne að Adidas hafi höfðað fleiri en 90 mál og gert sátt í fleiri en 200 málum sem tengjast merki fyrirtækisins frá árinu 2008. Niðurstaðan í umræddu máli var Thom Browne í vil. Adidas has taken court action to block a trademark filed by Black Lives Matter for its "Three-Stripe" logo. Per the court filings made on March 27th, Adidas claims the Black Lives Matter stripes are too similar to its own. A thread #adidas #BlackLivesMatter #BLM pic.twitter.com/S4b5YFXRdh— Josh Gerben (@JoshGerben) March 28, 2023 Black Lives Matter Global Network Foundation sótti um einkaleyfi á merki sínu árið 2020, til að nota á vörur á borð við fatnað, töskur, armbönd og drykkjakönnur. Nokkuð hefur hallað undan fæti hjá Adidas en fyrirtækið fór illa út úr viðskilnaði sínum við listamanninn Kanye West. Þá var greint frá því í gær að slitnað hefði upp úr samstarfi fyrirtækisins við tónlistarkonuna Beyonce um framleiðslu fatalínunnar Ivy Park. Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþoti í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjá meira
Forsvarsmenn Adidas segja hættu á því að fólk rugli merkinu saman við lógó Adidas, sem einnig inniheldur þrjár línur. Adidas vill sérstaklega koma í veg fyrir að Black Lives Matter lógóið verði notað á vörur sem Adidas framleiðir, svo sem boli, derhúfur og töskur. Fram kemur í dómskjölum í máli Adidas gegn tískuhúsi hönnuðarins Thom Browne að Adidas hafi höfðað fleiri en 90 mál og gert sátt í fleiri en 200 málum sem tengjast merki fyrirtækisins frá árinu 2008. Niðurstaðan í umræddu máli var Thom Browne í vil. Adidas has taken court action to block a trademark filed by Black Lives Matter for its "Three-Stripe" logo. Per the court filings made on March 27th, Adidas claims the Black Lives Matter stripes are too similar to its own. A thread #adidas #BlackLivesMatter #BLM pic.twitter.com/S4b5YFXRdh— Josh Gerben (@JoshGerben) March 28, 2023 Black Lives Matter Global Network Foundation sótti um einkaleyfi á merki sínu árið 2020, til að nota á vörur á borð við fatnað, töskur, armbönd og drykkjakönnur. Nokkuð hefur hallað undan fæti hjá Adidas en fyrirtækið fór illa út úr viðskilnaði sínum við listamanninn Kanye West. Þá var greint frá því í gær að slitnað hefði upp úr samstarfi fyrirtækisins við tónlistarkonuna Beyonce um framleiðslu fatalínunnar Ivy Park.
Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþoti í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjá meira