Arsenal með í titilbaráttunni eftir sigur á Manchester City Smári Jökull Jónsson skrifar 2. apríl 2023 14:37 Katie McCabe fagnar eftir að hafa skorað sigurmarkið í dag. Vísir/Getty Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Manchester City þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal er nú komið uppfyrir City í töflunni. Fyrir leikinn í dag var Arsenal í þriðja sæti ensku deildarinnar með 35 stig, þremur minna en Manchester City og sex stigum á eftir Manchester United. Arsenal hafði þó leikið einum leik minna en hin tvö. Í fjórða sætinu var síðan Chelsea með 37 stig en átti tvo leiki inni á Manchesterliðin tvö. Það var lið Manchester City sem komst yfir í leiknum í dag. Khadija Shaw skoraði strax á fimmtu mínútu þegar hún skoraði með frábærum skalla. Arsenal pressaði töluvert á City í fyrri hálfleiknum en bæði lið fengu tækifæri til að skora. Lauren Hemp fékk algjört dauðafæri skömmu fyrir leikhlé en skaut yfir markið á markteig og mistókst að tvöfalda forystu City. Hemp átti einnig gott sko sem Sabrina D´Angelo varði vel í marki Arsenal. City í raun óheppið að vera ekki með meiri forytsu í hálfleik og hafði farið illa með færin. Það átti eftir að reynast dýrkeypt. WHAT A GOAL FROM KATIE MCCABE! 2-1 (74) pic.twitter.com/nSPaTJ57dA— Arsenal Women (@ArsenalWFC) April 2, 2023 Á 62. mínútu náði Arsenal að jafna. City mistókst þá að hreinsa almennilega frá marki og Frida Maanum skoraði af harðfylgi. Tólf mínútum síðar kom síðan sigurmark Arsenal. Katie McCabe lék boltanum þá inn á völlinn frá hægri knatinum og skoraði með þrumuskoti í fjærhornið. Glæsilegt mark og staðan orðin 2-1. City reyndi hvað það gat að jafna metin en Arsenal varðist vel. Lokatölur 2-1 og Arsenal komið uppfyrir Manchester City á markatölu. Þetta hefur heldur betur verið góð vika fyrir Arsenal því í vikunni sló liðið út Bayern Munchen í Meistaradeildinni og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum. Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Fyrir leikinn í dag var Arsenal í þriðja sæti ensku deildarinnar með 35 stig, þremur minna en Manchester City og sex stigum á eftir Manchester United. Arsenal hafði þó leikið einum leik minna en hin tvö. Í fjórða sætinu var síðan Chelsea með 37 stig en átti tvo leiki inni á Manchesterliðin tvö. Það var lið Manchester City sem komst yfir í leiknum í dag. Khadija Shaw skoraði strax á fimmtu mínútu þegar hún skoraði með frábærum skalla. Arsenal pressaði töluvert á City í fyrri hálfleiknum en bæði lið fengu tækifæri til að skora. Lauren Hemp fékk algjört dauðafæri skömmu fyrir leikhlé en skaut yfir markið á markteig og mistókst að tvöfalda forystu City. Hemp átti einnig gott sko sem Sabrina D´Angelo varði vel í marki Arsenal. City í raun óheppið að vera ekki með meiri forytsu í hálfleik og hafði farið illa með færin. Það átti eftir að reynast dýrkeypt. WHAT A GOAL FROM KATIE MCCABE! 2-1 (74) pic.twitter.com/nSPaTJ57dA— Arsenal Women (@ArsenalWFC) April 2, 2023 Á 62. mínútu náði Arsenal að jafna. City mistókst þá að hreinsa almennilega frá marki og Frida Maanum skoraði af harðfylgi. Tólf mínútum síðar kom síðan sigurmark Arsenal. Katie McCabe lék boltanum þá inn á völlinn frá hægri knatinum og skoraði með þrumuskoti í fjærhornið. Glæsilegt mark og staðan orðin 2-1. City reyndi hvað það gat að jafna metin en Arsenal varðist vel. Lokatölur 2-1 og Arsenal komið uppfyrir Manchester City á markatölu. Þetta hefur heldur betur verið góð vika fyrir Arsenal því í vikunni sló liðið út Bayern Munchen í Meistaradeildinni og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum.
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Sjá meira