Sálfélagslegur stuðningur í þjónustumiðstöð í Neskaupstað Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 3. apríl 2023 23:59 Þjónustumiðstöð Almannavarna mun leiðbeina fólki hvað varðar bráðabirgðahúsnæði. Ingólfur Haraldsson Almannavarnir hafa opnað þjónustumiðstöð í Neskaupstað sem á að aðstoða við hinar ýmsu áskoranir sem fólk á svæðinu glímir við eftir snjóflóð síðustu viku. Búið er að hrinda af stað söfnun fyrir þá sem sjá fram á mikinn kostnað vegna flóðanna. Áhrifa snjóflóðana sem féllu í Neskaupstað gætir enn og hafa Almannavarnir opnað þjónustumiðstöð í Egilsbúð. Í þjónustumiðstöðinni má finna alls kyns gagnlegar upplýsingar og aðstoð við praktísk mál eins og tryggingar, hvar fólk eigi að búa til bráðabirgða og hvert skuli snúa sér til þess að sækja bætur. þar er einnig að finna sálfélagslegan stuðning sem Rauði Krossinn stendur fyrir. Daði Benediktsson, formaður björgunarsveitarinnar Gerpis í Neskaupstað segir að fólk muni geta sótt þær upplýsingar sem það þurfi í þjónustumiðstöðina. „Það er þjónustumiðstöð búin að opna og hún er í Egilsbúð sem er í félagsheimilinu okkar. Hún opnaði í dag og er fyrst og fremst hugsuð fyrir þá sem hafa orðið fyrir áföllum í þessu öllu saman. Þannig að fólk getur leitað þangað og sérfræðingar leiðbeina fólki.“ Þá hefur Rótaríklúbburinn á svæðinu sett af stað söfnun fyrir þá sem urðu fyrir tjóni enda munu náttúruhamfaratryggingar ekki bæta að fullu tjón sem fólk varð fyrir. Eigin áhætta fólks sé um 600.000 krónur sé innbúið skemmt líka og svo tvö prósent af heildartjóni. „Það er ekki á það bætandi að þurfa að hafa áhyggjur af þessum málum ofan í allt hitt. Samfélagið og yfirvöld eiga að tryggja að borgarar landsins séu ekki að lenda í svona veseni, ef maður getur orðað það svo.“ Snjóflóð í Neskaupstað Almannavarnir Björgunarsveitir Tryggingar Fjarðabyggð Tengdar fréttir Æðruleysi fyrsta orðið sem kom upp í huga Katrínar Forsætisráðherra og umhverfisráðherra fóru til Neskaupstaðar í dag og ræddu við íbúa sem lentu í því að fá snjóflóð á heimili sín á mánudag. Forsætisráðherra segir mikið mildi að enginn hafi týnt lífi. 2. apríl 2023 23:06 Íbúar sem lentu í snjóflóðinu þurfa að greiða hundruð þúsunda Forstjóri Nátturuhamfaratryggingar Íslands segir hlutverk stofnunarinnar sé fyrst og fremst að bæta mikið tjón svo tryggja megi endurreisn samfélaga sem verða fyrir náttúruhamförum. Íbúar í Neskaupstað þurfa að bera hluta tjóns síns vegna snjóflóða sjálfir. 2. apríl 2023 11:55 Búið að aflétta öllum rýmingum á Austurlandi Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi vegna ofanflóðahættu á Fáskrúðsfirði og Seyðisfirði og aflétta öllum rýmingum á svæðunum. 1. apríl 2023 19:33 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Áhrifa snjóflóðana sem féllu í Neskaupstað gætir enn og hafa Almannavarnir opnað þjónustumiðstöð í Egilsbúð. Í þjónustumiðstöðinni má finna alls kyns gagnlegar upplýsingar og aðstoð við praktísk mál eins og tryggingar, hvar fólk eigi að búa til bráðabirgða og hvert skuli snúa sér til þess að sækja bætur. þar er einnig að finna sálfélagslegan stuðning sem Rauði Krossinn stendur fyrir. Daði Benediktsson, formaður björgunarsveitarinnar Gerpis í Neskaupstað segir að fólk muni geta sótt þær upplýsingar sem það þurfi í þjónustumiðstöðina. „Það er þjónustumiðstöð búin að opna og hún er í Egilsbúð sem er í félagsheimilinu okkar. Hún opnaði í dag og er fyrst og fremst hugsuð fyrir þá sem hafa orðið fyrir áföllum í þessu öllu saman. Þannig að fólk getur leitað þangað og sérfræðingar leiðbeina fólki.“ Þá hefur Rótaríklúbburinn á svæðinu sett af stað söfnun fyrir þá sem urðu fyrir tjóni enda munu náttúruhamfaratryggingar ekki bæta að fullu tjón sem fólk varð fyrir. Eigin áhætta fólks sé um 600.000 krónur sé innbúið skemmt líka og svo tvö prósent af heildartjóni. „Það er ekki á það bætandi að þurfa að hafa áhyggjur af þessum málum ofan í allt hitt. Samfélagið og yfirvöld eiga að tryggja að borgarar landsins séu ekki að lenda í svona veseni, ef maður getur orðað það svo.“
Snjóflóð í Neskaupstað Almannavarnir Björgunarsveitir Tryggingar Fjarðabyggð Tengdar fréttir Æðruleysi fyrsta orðið sem kom upp í huga Katrínar Forsætisráðherra og umhverfisráðherra fóru til Neskaupstaðar í dag og ræddu við íbúa sem lentu í því að fá snjóflóð á heimili sín á mánudag. Forsætisráðherra segir mikið mildi að enginn hafi týnt lífi. 2. apríl 2023 23:06 Íbúar sem lentu í snjóflóðinu þurfa að greiða hundruð þúsunda Forstjóri Nátturuhamfaratryggingar Íslands segir hlutverk stofnunarinnar sé fyrst og fremst að bæta mikið tjón svo tryggja megi endurreisn samfélaga sem verða fyrir náttúruhamförum. Íbúar í Neskaupstað þurfa að bera hluta tjóns síns vegna snjóflóða sjálfir. 2. apríl 2023 11:55 Búið að aflétta öllum rýmingum á Austurlandi Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi vegna ofanflóðahættu á Fáskrúðsfirði og Seyðisfirði og aflétta öllum rýmingum á svæðunum. 1. apríl 2023 19:33 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Æðruleysi fyrsta orðið sem kom upp í huga Katrínar Forsætisráðherra og umhverfisráðherra fóru til Neskaupstaðar í dag og ræddu við íbúa sem lentu í því að fá snjóflóð á heimili sín á mánudag. Forsætisráðherra segir mikið mildi að enginn hafi týnt lífi. 2. apríl 2023 23:06
Íbúar sem lentu í snjóflóðinu þurfa að greiða hundruð þúsunda Forstjóri Nátturuhamfaratryggingar Íslands segir hlutverk stofnunarinnar sé fyrst og fremst að bæta mikið tjón svo tryggja megi endurreisn samfélaga sem verða fyrir náttúruhamförum. Íbúar í Neskaupstað þurfa að bera hluta tjóns síns vegna snjóflóða sjálfir. 2. apríl 2023 11:55
Búið að aflétta öllum rýmingum á Austurlandi Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi vegna ofanflóðahættu á Fáskrúðsfirði og Seyðisfirði og aflétta öllum rýmingum á svæðunum. 1. apríl 2023 19:33