Hafa boðið Messi tæpa sextíu milljarða í árslaun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. apríl 2023 07:01 Lionel Messi þarf líklega ekki að hafa áhyggjur af því að eiga ekki fyrir salti í grautinn, en sextíu milljarðar geta þó freistað. Christian Liewig - Corbis/Corbis via Getty Images Ef marka má félagsskiptasérfræðingin Fabrizio Romano er argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi með samningstilboð á borðinu sem myndi gera hann að langlaunahæsta leikmanni heims. Romano segir að Messi, sem er í dag leikmaður Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni, sé með tilboð frá Al-Hilal í Sádí Arabíu sem hljóðar upp á fjögurhundruð milljónir evra í árslaun. Það samsvarar rétt tæpum sextíu milljörðum íslenskra króna. 🚨 Understand Al Hilal sent an official bid to Leo Messi: salary worth more than €400m/year.◉ Leo’s absolute priority: continue in Europe.◉ Barcelona, waiting on FFP to send bid and open talks.◉ PSG bid, not accepted at this stage as Messi wanted sporting guarantees. pic.twitter.com/FVTDGs4eQV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 4, 2023 Samningur Messi við frönsku meistarana rennur út í sumar og hinir ýmsu miðlar hafa greint frá því að þessi 35 ára gamli leikmaður sé farinn að hugsa sér til hreyfings. Þó telja flestir að Messi vilji halda áfram að spila í Evrópu og Rafael Yuste, varaformaður Barcelona, hefur greint frá því að félagið hafi haft samband við leikmanninn og rætt um endurkomu. Fari það hins vegar svo að Messi láti tilleiðast og samþykki boð Al-Hilal mun hann þéna meira en tvöfalt meira en núverandi launahæsti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, sem fér um 180 milljónir evra í árslaun hjá Al Nassr í Sádí-Arabíu. Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira
Romano segir að Messi, sem er í dag leikmaður Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni, sé með tilboð frá Al-Hilal í Sádí Arabíu sem hljóðar upp á fjögurhundruð milljónir evra í árslaun. Það samsvarar rétt tæpum sextíu milljörðum íslenskra króna. 🚨 Understand Al Hilal sent an official bid to Leo Messi: salary worth more than €400m/year.◉ Leo’s absolute priority: continue in Europe.◉ Barcelona, waiting on FFP to send bid and open talks.◉ PSG bid, not accepted at this stage as Messi wanted sporting guarantees. pic.twitter.com/FVTDGs4eQV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 4, 2023 Samningur Messi við frönsku meistarana rennur út í sumar og hinir ýmsu miðlar hafa greint frá því að þessi 35 ára gamli leikmaður sé farinn að hugsa sér til hreyfings. Þó telja flestir að Messi vilji halda áfram að spila í Evrópu og Rafael Yuste, varaformaður Barcelona, hefur greint frá því að félagið hafi haft samband við leikmanninn og rætt um endurkomu. Fari það hins vegar svo að Messi láti tilleiðast og samþykki boð Al-Hilal mun hann þéna meira en tvöfalt meira en núverandi launahæsti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, sem fér um 180 milljónir evra í árslaun hjá Al Nassr í Sádí-Arabíu.
Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira