Maðurinn sem rændi Cleo Smith dæmdur í þrettán ára fangelsi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. apríl 2023 07:13 Foreldrar Cleo segjast vonast til að hún eigi gott líf framundan. epa/James Carmody Terence Kelly, 37 ára, hefur verið dæmdur í þrettán ára og sex mánaða fangelsi fyrir að hafa rænt hinni fjögurra ára Cleo Smith þar sem hún svaf í tjaldi ásamt fjölskyldu sinni á tjaldsvæði í Vestur-Ástralíu. Kelly mun afplána að minnsta kosti ellefu ár áður en hann getur sótt um reynslulausn. Atvikið átti sér stað í október árið 2021, þegar fjölskyldan var að tjalda í um klukkustunda fjarlægð frá heimili sínu í Carnarvon, sem liggur um 900 kílómetra norður af Perth. Móðir stúlkunnar sá hana síðast þegar hún vaknaði og bað um að fá vatn að drekka en morguninn eftir var hún horfin ásamt svefnpokanum hennar og tjaldið opið. Lögreglu tókst að rekja síma Kelly, sem hafði tengt við farsímaturn nálægt tjaldsvæðinu á þeim tíma sem stúlkan hvarf. Hún fannst á heimili hans átján dögum eftir hvarfið, þar sem hún hafði verið skilin eftir ein. Kelly játaði að hafa tekið stúlkuna og sagðist sjá eftir því. Hann hefði ekki haft í hyggju að halda henni en hann hefði hækkað í útvarpinu til að drekkja hrópum stúlkunnar eftir móður sinni. Kelly er sagður þjást af taugaskemmdum vegna áfalla í æsku. Foreldrar Cleo sögðu í yfirlýsingu fyrir dómi að líf þeirra hefði verið „rifið sundur“ og gjörðir Kelly valdið „varanlegu“ áfalli. Þau vonuðust hins vegar til þess að dóttir þeirra ætti gott líf framundan. Ástralía Ofbeldi gegn börnum Erlend sakamál Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Fleiri fréttir Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Sjá meira
Kelly mun afplána að minnsta kosti ellefu ár áður en hann getur sótt um reynslulausn. Atvikið átti sér stað í október árið 2021, þegar fjölskyldan var að tjalda í um klukkustunda fjarlægð frá heimili sínu í Carnarvon, sem liggur um 900 kílómetra norður af Perth. Móðir stúlkunnar sá hana síðast þegar hún vaknaði og bað um að fá vatn að drekka en morguninn eftir var hún horfin ásamt svefnpokanum hennar og tjaldið opið. Lögreglu tókst að rekja síma Kelly, sem hafði tengt við farsímaturn nálægt tjaldsvæðinu á þeim tíma sem stúlkan hvarf. Hún fannst á heimili hans átján dögum eftir hvarfið, þar sem hún hafði verið skilin eftir ein. Kelly játaði að hafa tekið stúlkuna og sagðist sjá eftir því. Hann hefði ekki haft í hyggju að halda henni en hann hefði hækkað í útvarpinu til að drekkja hrópum stúlkunnar eftir móður sinni. Kelly er sagður þjást af taugaskemmdum vegna áfalla í æsku. Foreldrar Cleo sögðu í yfirlýsingu fyrir dómi að líf þeirra hefði verið „rifið sundur“ og gjörðir Kelly valdið „varanlegu“ áfalli. Þau vonuðust hins vegar til þess að dóttir þeirra ætti gott líf framundan.
Ástralía Ofbeldi gegn börnum Erlend sakamál Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Fleiri fréttir Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Sjá meira