Situr einn Íslendinga eftir á lista Forbes Bjarki Sigurðsson skrifar 5. apríl 2023 10:35 Björgólfur Thor Björgólfsson er ríkasti Íslendingurinn. Vísir/Vilhelm Björgólfur Thor Björgólfsson situr einn Íslendinga á árlegum lista Forbes yfir ríkasta fólk í heimi. Auðæfi hans eru metin á 340 milljarða íslenskra króna. Davíð Helgason var á listanum í fyrra en hann er nú fallinn af honum. Tímaritið Forbes gefur út lista yfir ríkasta fólk heims ár hvert. Á listanum þeir sem eiga auðæfi verðmetin á meira en milljarð Bandaríkjadala, 136 milljarða íslenskra króna. Á hverjum degi er listinn uppfærður en nýtt fólk kemst ekki inn á hann nema þegar árlegi listinn kemur. Síðasta tvö ár höfum við Íslendingar átt tvo fulltrúa á listanum, Björgólf Thor Björgólfsson og Davíð Helgason. Nú fækkar þeim hins vegar um einn og Björgólfur eini fulltrúi okkar þar. Björgólfur er númer 1.217 á listanum með auðæfi metin á 2,5 milljarða Bandaríkjadala, 340 milljarða íslenskra króna. Voru þau einnig metin á sömu upphæð fyrir ári síðan. Davíð Helgason er einn af stofnendum hugbúnaðarfyrirtækisins Unity en hann komst fyrst á árslista Forbes árið 2021. Þá voru auðæfi hans metin á 1,1 milljarð dollara og árið eftir sléttan milljarð. Nú er hann hins vegar dottinn af listanum. Líklegast er það vegna þess að virði Unity hefur fallið um 68 prósent síðasta árið. Efstur á listanum í ár er Bernard Arnault, eigandi LVMH, sem á merki á borð við Louis Vuitton og Sephora. Hann færir sig upp um þrjú sæti og hoppar yfir Jeff Bezos og Elon Musk en sá síðarnefndi vermdi toppsætið í fyrra. Tíu ríkustu einstaklingar í heimi: Bernard Arnault, 211 milljarðar dollara Elon Musk, 180 milljarðar dollara Jeff Bezos, 114 milljarðar dollara Larry Ellison, 107 milljarðar dollara Warren Buffet, 106 milljarðar dollara Bill Gates, 104 milljarðar dollara Michael Bloomberg, 94,5 milljarðar dollara Carlos Slim Helu, 93 milljarðar dollara Mukesh Ambani, 83,4 milljarðar dollara Steve Ballmer, 80,7 milljarðar dollara Íslendingar erlendis Tekjur Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Sjá meira
Tímaritið Forbes gefur út lista yfir ríkasta fólk heims ár hvert. Á listanum þeir sem eiga auðæfi verðmetin á meira en milljarð Bandaríkjadala, 136 milljarða íslenskra króna. Á hverjum degi er listinn uppfærður en nýtt fólk kemst ekki inn á hann nema þegar árlegi listinn kemur. Síðasta tvö ár höfum við Íslendingar átt tvo fulltrúa á listanum, Björgólf Thor Björgólfsson og Davíð Helgason. Nú fækkar þeim hins vegar um einn og Björgólfur eini fulltrúi okkar þar. Björgólfur er númer 1.217 á listanum með auðæfi metin á 2,5 milljarða Bandaríkjadala, 340 milljarða íslenskra króna. Voru þau einnig metin á sömu upphæð fyrir ári síðan. Davíð Helgason er einn af stofnendum hugbúnaðarfyrirtækisins Unity en hann komst fyrst á árslista Forbes árið 2021. Þá voru auðæfi hans metin á 1,1 milljarð dollara og árið eftir sléttan milljarð. Nú er hann hins vegar dottinn af listanum. Líklegast er það vegna þess að virði Unity hefur fallið um 68 prósent síðasta árið. Efstur á listanum í ár er Bernard Arnault, eigandi LVMH, sem á merki á borð við Louis Vuitton og Sephora. Hann færir sig upp um þrjú sæti og hoppar yfir Jeff Bezos og Elon Musk en sá síðarnefndi vermdi toppsætið í fyrra. Tíu ríkustu einstaklingar í heimi: Bernard Arnault, 211 milljarðar dollara Elon Musk, 180 milljarðar dollara Jeff Bezos, 114 milljarðar dollara Larry Ellison, 107 milljarðar dollara Warren Buffet, 106 milljarðar dollara Bill Gates, 104 milljarðar dollara Michael Bloomberg, 94,5 milljarðar dollara Carlos Slim Helu, 93 milljarðar dollara Mukesh Ambani, 83,4 milljarðar dollara Steve Ballmer, 80,7 milljarðar dollara
Tíu ríkustu einstaklingar í heimi: Bernard Arnault, 211 milljarðar dollara Elon Musk, 180 milljarðar dollara Jeff Bezos, 114 milljarðar dollara Larry Ellison, 107 milljarðar dollara Warren Buffet, 106 milljarðar dollara Bill Gates, 104 milljarðar dollara Michael Bloomberg, 94,5 milljarðar dollara Carlos Slim Helu, 93 milljarðar dollara Mukesh Ambani, 83,4 milljarðar dollara Steve Ballmer, 80,7 milljarðar dollara
Íslendingar erlendis Tekjur Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Sjá meira