Klaufir snyrtar í sérstökum klaufsnyrtibás Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. apríl 2023 20:04 Birkir mælir með því að kýr séu klaufsnyrtar tvisvar á ári. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeim líður vel á eftir kúnum, sem fá klaufsnyrtingu í nýjum klaufsnyrtibás, sem Kynbótastöð Suðurlands var að festa kaup á. Mjög mikilvægt er að snyrta klaufir kúa líkt og hjá mannfólkinu þegar við klippum á okkur neglurnar. Birkir Þrastarson, sem er starfsmaður klaufsnyrtibássins var að klippa klaufir á kúnum í fjósinu á Stóra Ármóti i Flóa þegar þessar myndir voru teknar. Kýrnar eru reknar inn í básinn og svo tekur snyrtingin við af mikilli fagmennsku. „Ég er að rétta fótastöðu beljunnar. Þetta er með nýrri aðferð, sem ég lærði erlendis í febrúar. Ég klippi meira eftir fótastöðunni en er ekki að reyna að ná þessari hefðbundnu klauf í rauninni eins og klaufin á að líta út, heldur fer ég eftir fótastöðunni. Það er minna helti við þetta og þetta fer betur með gripinn í staðinn fyrir að vera að breyta vinklum á tálínu,“ segir Birkir. En hversu mikilvægt er að snyrta klaufir? „Það er bara mjög mikilvægt. Þetta er bara svipað ef við klippum aldrei neglurnar á okkur sjálfum. Þetta snýst bara um dýravelferð og svo bara kemur þetta beint í tankinn líka hjá bænum“. Og þær fara ánægðar út úr básnum hjá þér? „Flest allar held ég en þær eru ekki alltaf ánægðar að fara inn í hann,“ segir Birkir. Kýrnar er misánægðar inn í básnum en allar mjög ánægðar þegar þær hafa fengið snyrtinguna á klaufunum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En líður kúnum ekki miklu betur eftir að þær eru búnar að fara í gegnum básinn og fá þessa snyrtingu? „Jú, jú segir Birkir, miklu betur enda meira en nóg að gera hjá honum að fara með básinn á milli fjósa. Hann mælir með því að kýrnar séu klaufsnyrtar tvisvar á ári ef vel á að vera. Hvað er skemmtilegast við þetta starf? „Ætli það sé ekki að hitta passlega skrýtna bændur en erum við ekki öll meira og minna skrýtin,“ segir Birkir og hlær. Birkir er mjög ánægður með nýja klaufsnyrtibásinn, sem Kynbótastöð Suðurlands keypti nýlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Fleiri fréttir Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Sjá meira
Birkir Þrastarson, sem er starfsmaður klaufsnyrtibássins var að klippa klaufir á kúnum í fjósinu á Stóra Ármóti i Flóa þegar þessar myndir voru teknar. Kýrnar eru reknar inn í básinn og svo tekur snyrtingin við af mikilli fagmennsku. „Ég er að rétta fótastöðu beljunnar. Þetta er með nýrri aðferð, sem ég lærði erlendis í febrúar. Ég klippi meira eftir fótastöðunni en er ekki að reyna að ná þessari hefðbundnu klauf í rauninni eins og klaufin á að líta út, heldur fer ég eftir fótastöðunni. Það er minna helti við þetta og þetta fer betur með gripinn í staðinn fyrir að vera að breyta vinklum á tálínu,“ segir Birkir. En hversu mikilvægt er að snyrta klaufir? „Það er bara mjög mikilvægt. Þetta er bara svipað ef við klippum aldrei neglurnar á okkur sjálfum. Þetta snýst bara um dýravelferð og svo bara kemur þetta beint í tankinn líka hjá bænum“. Og þær fara ánægðar út úr básnum hjá þér? „Flest allar held ég en þær eru ekki alltaf ánægðar að fara inn í hann,“ segir Birkir. Kýrnar er misánægðar inn í básnum en allar mjög ánægðar þegar þær hafa fengið snyrtinguna á klaufunum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En líður kúnum ekki miklu betur eftir að þær eru búnar að fara í gegnum básinn og fá þessa snyrtingu? „Jú, jú segir Birkir, miklu betur enda meira en nóg að gera hjá honum að fara með básinn á milli fjósa. Hann mælir með því að kýrnar séu klaufsnyrtar tvisvar á ári ef vel á að vera. Hvað er skemmtilegast við þetta starf? „Ætli það sé ekki að hitta passlega skrýtna bændur en erum við ekki öll meira og minna skrýtin,“ segir Birkir og hlær. Birkir er mjög ánægður með nýja klaufsnyrtibásinn, sem Kynbótastöð Suðurlands keypti nýlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Fleiri fréttir Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent