Leika í bjórbúningi á Íslandsmótinu í sumar Smári Jökull Jónsson skrifar 7. apríl 2023 08:01 Þeir Sindri og Halldór Orri eru ánægðir með nýja treyju KFG. Vísir Búningar sem KFG mun leika í í 2.deildinni í knattspyrnu í vetur hafa vakið verðskuldaða athygli en félagið ákvað að búa til sinn eigin búning fyrir tímabilið. Knattspyrnufélag Garðabæjar fór óhefðbundnar leiðir þegar kom að því að hanna búninga félagsins fyrir komandi leiktíð. Formaður félagsins segist hafa haft efasemdir en leist þó vel á hugmyndina. Svava Kristín hitti forsvarsmenn félagsins að máli í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. „Við ákváðum að fara nýja leið þegar við vorum að búa til búninga fyrir þetta tímabil og ákváðum að búa þá til sjálfir. Halli Egis, pílugoðsögn, hefur verið í því að hanna pílutreyjur og við köstuðum hugmyndum á milli og hann kom með þessa. Að gera styrktaraðilanum hátt undir höfði og hafa hana sem bjórglas,“ sagði Sindri Rósenkranz Sævarsson formaður KFG en að sjálfsögðu kemur fram á búningnum að um léttöl er að ræða. Halldór Orri Björnsson á langan feril að baki í efsta deild þar sem hann hefur spilað yfir tvöhundruð leiki með Stjörnunni og FH. Hann gekk til liðs við KFG fyrir tímabilið og segir þetta líklega skrautlegustu treyjuna sem hann hefur klæðst á knattspyrnuvellinum. „Þetta er glæsileg treyja og það fór vel af stað, við unnum 7-0 í fyrsta leik sem við spiluðum í henni. Það vonandi gefur góð fyrirheit fyrir sumarið.“ KFG-menn eiga von á því að búningur liðsins verði vinsæll. „Mér skilst að það sé búið að rigna inn fyrirspurnum til Sindra síðan treyjan var kynnt. Ætli þetta verði ekki bara vinsælasta treyjan í Dalnum á Þjóðhátíð í sumar,“ bætti Halldór Orri við. Lengri útgáfu af viðtali Svövu Kristínar við þá Sindra og Halldór Orra má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Knattspyrnufélag Garðabæjar fór óhefðbundnar leiðir þegar kom að því að hanna búninga félagsins fyrir komandi leiktíð. Formaður félagsins segist hafa haft efasemdir en leist þó vel á hugmyndina. Svava Kristín hitti forsvarsmenn félagsins að máli í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. „Við ákváðum að fara nýja leið þegar við vorum að búa til búninga fyrir þetta tímabil og ákváðum að búa þá til sjálfir. Halli Egis, pílugoðsögn, hefur verið í því að hanna pílutreyjur og við köstuðum hugmyndum á milli og hann kom með þessa. Að gera styrktaraðilanum hátt undir höfði og hafa hana sem bjórglas,“ sagði Sindri Rósenkranz Sævarsson formaður KFG en að sjálfsögðu kemur fram á búningnum að um léttöl er að ræða. Halldór Orri Björnsson á langan feril að baki í efsta deild þar sem hann hefur spilað yfir tvöhundruð leiki með Stjörnunni og FH. Hann gekk til liðs við KFG fyrir tímabilið og segir þetta líklega skrautlegustu treyjuna sem hann hefur klæðst á knattspyrnuvellinum. „Þetta er glæsileg treyja og það fór vel af stað, við unnum 7-0 í fyrsta leik sem við spiluðum í henni. Það vonandi gefur góð fyrirheit fyrir sumarið.“ KFG-menn eiga von á því að búningur liðsins verði vinsæll. „Mér skilst að það sé búið að rigna inn fyrirspurnum til Sindra síðan treyjan var kynnt. Ætli þetta verði ekki bara vinsælasta treyjan í Dalnum á Þjóðhátíð í sumar,“ bætti Halldór Orri við. Lengri útgáfu af viðtali Svövu Kristínar við þá Sindra og Halldór Orra má sjá hér fyrir neðan.
Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira