Strokukengúra hoppar laus um Jótland Árni Sæberg skrifar 7. apríl 2023 10:45 Kengúran er nánar tiltekið rauðhálsafía, eða svokölluð Bennets-kengúra. Sanka Vidanagama/Getty Kengúra sem slapp úr Glad-dýragarðinum í Lintrup á Jótlandi á miðvikudag hoppar enn laus um nágrenni Lintrup. Forstjóri dýragarðsins hefur hvatt fólk til þess að hafa augun opin og hringja strax í dýragarðinn eða neyðarlínuna sjái það til strokudýrsins. Síðan á miðvikudaginn hefur Dennis Jensen, forstjóri dýragarðsins, leitað kengúrunnar logandi ljósi en leit hefur ekki enn borið árangur. Þó hefur sést til kengúrunnar nokkrum sinnum síðan hún slapp úr garðinum. „Mér líður eins og ég sé að elta draugakengúru,“ hefur sjónvarpsstöðin Syd TV eftir honum. Ökumenn hafa komið auga á kengúrunna og tilkynnt það en hún hefur alltaf náð að hoppa á brott áður en Jensen hefur komið sér á staðinn ásamt dýralækni. Hann vonast til þess að geta svæft kengúruna og flutt hana aftur í dýragarðinn. Hann óttast þó að skjóta þurfi dýrið ef það veldur hættu á vegum. Því hvetur hann fólk til þess að hringja strax sjái það til kengúrunnar. „Það er ekki möguleiki að hlaupa jafnhratt og hún, svo það er ekki ráðlegt að reyna að fanga hana sjálfur. Best er að fylgjast með dýrinu og halda sér í hæfilegri fjarlægð frá því,“ er haft eftir honum. Danmörk Dýr Dýragarðar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Sjá meira
Síðan á miðvikudaginn hefur Dennis Jensen, forstjóri dýragarðsins, leitað kengúrunnar logandi ljósi en leit hefur ekki enn borið árangur. Þó hefur sést til kengúrunnar nokkrum sinnum síðan hún slapp úr garðinum. „Mér líður eins og ég sé að elta draugakengúru,“ hefur sjónvarpsstöðin Syd TV eftir honum. Ökumenn hafa komið auga á kengúrunna og tilkynnt það en hún hefur alltaf náð að hoppa á brott áður en Jensen hefur komið sér á staðinn ásamt dýralækni. Hann vonast til þess að geta svæft kengúruna og flutt hana aftur í dýragarðinn. Hann óttast þó að skjóta þurfi dýrið ef það veldur hættu á vegum. Því hvetur hann fólk til þess að hringja strax sjái það til kengúrunnar. „Það er ekki möguleiki að hlaupa jafnhratt og hún, svo það er ekki ráðlegt að reyna að fanga hana sjálfur. Best er að fylgjast með dýrinu og halda sér í hæfilegri fjarlægð frá því,“ er haft eftir honum.
Danmörk Dýr Dýragarðar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Sjá meira