„Stuðningsmenn Grindavíkur kveiktu í mér“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. apríl 2023 21:30 Haukur Helgi Pálsson gerði 21 stig í kvöld Vísir/Hulda Margrét Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 86-94. Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, gerði síðustu sjö stig Njarðvíkur og kláraði leikinn. Haukur var brattur eftir leik og sagði að stuðningsmenn Grindavíkur hafi kveikt í sér. „Ég var ánægður með hugarfarið hjá okkur þar sem við héldum áfram. Þeir komu til baka og gerðu mjög vel og hittu úr stórum skotum eins og Grindavík gerir en við létum það ekki brjóta okkur,“ sagði Haukur Helgi Pálsson eftir leik. Haukur var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik þar sem Njarðvík var fimm stigum yfir. „Mér fannst fyrri hálfleikur þokkalegur. Við vorum flatir á tímabili en þeir gerðu vel í að hægja á okkur en heilt yfir var fyrri hálfleikur þokkalegur.“ Haukur Helgi Pálsson setti niður stór skot undir lokin og kláraði Grindavík. Haukur gerði síðustu sjö stig Njarðvíkur og þakkaði stuðningsmönnum Grindavíkur fyrir að hafa kveikt í sér. „Mér fannst ég skulda í þessu leik frekar en síðasta leik. Ég var búinn að vera að hitta illa en stuðningsmenn Grindavíkur kveiktu í mér þar sem þeir voru að segja að ég væri búinn og ætti að halda áfram að skjóta. Ég hélt því áfram að skjóta og svona á þetta að vera.“ Njarðvík þarf að vinna einn leik í viðbót til að fara áfram í undanúrslit og Haukur ætlaði að fara yfir þennan leik og skoða hvað þarf að bæta. „Við þurfum að skoða þennan leik og sjá betur hvað við vorum að gera vel og illa. Við munum kryfja þennan leik og síðan tekur við hörkuleikur og við verðum að halda áfram,“ sagði Haukur Helgi Pálsson að lokum. Subway-deild karla UMF Njarðvík UMF Grindavík Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
„Ég var ánægður með hugarfarið hjá okkur þar sem við héldum áfram. Þeir komu til baka og gerðu mjög vel og hittu úr stórum skotum eins og Grindavík gerir en við létum það ekki brjóta okkur,“ sagði Haukur Helgi Pálsson eftir leik. Haukur var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik þar sem Njarðvík var fimm stigum yfir. „Mér fannst fyrri hálfleikur þokkalegur. Við vorum flatir á tímabili en þeir gerðu vel í að hægja á okkur en heilt yfir var fyrri hálfleikur þokkalegur.“ Haukur Helgi Pálsson setti niður stór skot undir lokin og kláraði Grindavík. Haukur gerði síðustu sjö stig Njarðvíkur og þakkaði stuðningsmönnum Grindavíkur fyrir að hafa kveikt í sér. „Mér fannst ég skulda í þessu leik frekar en síðasta leik. Ég var búinn að vera að hitta illa en stuðningsmenn Grindavíkur kveiktu í mér þar sem þeir voru að segja að ég væri búinn og ætti að halda áfram að skjóta. Ég hélt því áfram að skjóta og svona á þetta að vera.“ Njarðvík þarf að vinna einn leik í viðbót til að fara áfram í undanúrslit og Haukur ætlaði að fara yfir þennan leik og skoða hvað þarf að bæta. „Við þurfum að skoða þennan leik og sjá betur hvað við vorum að gera vel og illa. Við munum kryfja þennan leik og síðan tekur við hörkuleikur og við verðum að halda áfram,“ sagði Haukur Helgi Pálsson að lokum.
Subway-deild karla UMF Njarðvík UMF Grindavík Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn