„Stuðningsmenn Grindavíkur kveiktu í mér“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. apríl 2023 21:30 Haukur Helgi Pálsson gerði 21 stig í kvöld Vísir/Hulda Margrét Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 86-94. Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, gerði síðustu sjö stig Njarðvíkur og kláraði leikinn. Haukur var brattur eftir leik og sagði að stuðningsmenn Grindavíkur hafi kveikt í sér. „Ég var ánægður með hugarfarið hjá okkur þar sem við héldum áfram. Þeir komu til baka og gerðu mjög vel og hittu úr stórum skotum eins og Grindavík gerir en við létum það ekki brjóta okkur,“ sagði Haukur Helgi Pálsson eftir leik. Haukur var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik þar sem Njarðvík var fimm stigum yfir. „Mér fannst fyrri hálfleikur þokkalegur. Við vorum flatir á tímabili en þeir gerðu vel í að hægja á okkur en heilt yfir var fyrri hálfleikur þokkalegur.“ Haukur Helgi Pálsson setti niður stór skot undir lokin og kláraði Grindavík. Haukur gerði síðustu sjö stig Njarðvíkur og þakkaði stuðningsmönnum Grindavíkur fyrir að hafa kveikt í sér. „Mér fannst ég skulda í þessu leik frekar en síðasta leik. Ég var búinn að vera að hitta illa en stuðningsmenn Grindavíkur kveiktu í mér þar sem þeir voru að segja að ég væri búinn og ætti að halda áfram að skjóta. Ég hélt því áfram að skjóta og svona á þetta að vera.“ Njarðvík þarf að vinna einn leik í viðbót til að fara áfram í undanúrslit og Haukur ætlaði að fara yfir þennan leik og skoða hvað þarf að bæta. „Við þurfum að skoða þennan leik og sjá betur hvað við vorum að gera vel og illa. Við munum kryfja þennan leik og síðan tekur við hörkuleikur og við verðum að halda áfram,“ sagði Haukur Helgi Pálsson að lokum. Subway-deild karla UMF Njarðvík UMF Grindavík Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
„Ég var ánægður með hugarfarið hjá okkur þar sem við héldum áfram. Þeir komu til baka og gerðu mjög vel og hittu úr stórum skotum eins og Grindavík gerir en við létum það ekki brjóta okkur,“ sagði Haukur Helgi Pálsson eftir leik. Haukur var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik þar sem Njarðvík var fimm stigum yfir. „Mér fannst fyrri hálfleikur þokkalegur. Við vorum flatir á tímabili en þeir gerðu vel í að hægja á okkur en heilt yfir var fyrri hálfleikur þokkalegur.“ Haukur Helgi Pálsson setti niður stór skot undir lokin og kláraði Grindavík. Haukur gerði síðustu sjö stig Njarðvíkur og þakkaði stuðningsmönnum Grindavíkur fyrir að hafa kveikt í sér. „Mér fannst ég skulda í þessu leik frekar en síðasta leik. Ég var búinn að vera að hitta illa en stuðningsmenn Grindavíkur kveiktu í mér þar sem þeir voru að segja að ég væri búinn og ætti að halda áfram að skjóta. Ég hélt því áfram að skjóta og svona á þetta að vera.“ Njarðvík þarf að vinna einn leik í viðbót til að fara áfram í undanúrslit og Haukur ætlaði að fara yfir þennan leik og skoða hvað þarf að bæta. „Við þurfum að skoða þennan leik og sjá betur hvað við vorum að gera vel og illa. Við munum kryfja þennan leik og síðan tekur við hörkuleikur og við verðum að halda áfram,“ sagði Haukur Helgi Pálsson að lokum.
Subway-deild karla UMF Njarðvík UMF Grindavík Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira