Ók á 170 á stolnum bíl Árni Sæberg skrifar 9. apríl 2023 07:21 Lögreglan veitti manninum eftirför um langan veg. Vísir/Vilhelm Karlmaður olli í gær mikilli hættu þegar hann ók stolnum bíl á allt að 170 kílómetra hraða á klukkustund þar sem hámarkshraði er sextíu kílómetrar á klukkustund. Lögregla veitti manninum eftirför í mikilli umferð og hann er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þetta segir í dagbókarfærslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir gærkvöldið og nóttina. Mbl.is greindi fyrst frá eftirförinni í gærkvöldi. Í dagbókinni segir að tilkynning hafi borist úr hverfi 110 vegna manns sem reyndi að komast inn á stigagang fjölbýlishúss í hverfinu. Tilkynningunni fylgdi að maðurinn væri æstur og óskiljanlegur. Þegar lögreglu bar að garði hafi ekkert bólað á manninum. Skömmu síðar hafi borist önnur tilkynning um að sami maður hefði komist inn á heimili í hverfinu, tekið þaðan bíllykla og ekið á brott á bílnum. Lögregla hafi síðan komið auga á bílinn og gefið ökumanninum merki um að stöðva för sína, sem hann hlýddi ekki. Þá hafi hafist eftirför frá hverfi 110 alla leið í miðbæ Reykjavíkur. Í dagbók segir að mikil umferð hafi verið á þessum tíma og akstur mannsins stórhættulegur. Hann hafi ekið á 140 til 170 kílómetra hraða á klukkustund þar sem hámarkshraði er sextíu kílómetrar á klukkustund. Maðurinn gistir nú fangageymslu lögreglu í þágu rannsóknar málsins. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fleiri fréttir „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Sjá meira
Þetta segir í dagbókarfærslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir gærkvöldið og nóttina. Mbl.is greindi fyrst frá eftirförinni í gærkvöldi. Í dagbókinni segir að tilkynning hafi borist úr hverfi 110 vegna manns sem reyndi að komast inn á stigagang fjölbýlishúss í hverfinu. Tilkynningunni fylgdi að maðurinn væri æstur og óskiljanlegur. Þegar lögreglu bar að garði hafi ekkert bólað á manninum. Skömmu síðar hafi borist önnur tilkynning um að sami maður hefði komist inn á heimili í hverfinu, tekið þaðan bíllykla og ekið á brott á bílnum. Lögregla hafi síðan komið auga á bílinn og gefið ökumanninum merki um að stöðva för sína, sem hann hlýddi ekki. Þá hafi hafist eftirför frá hverfi 110 alla leið í miðbæ Reykjavíkur. Í dagbók segir að mikil umferð hafi verið á þessum tíma og akstur mannsins stórhættulegur. Hann hafi ekið á 140 til 170 kílómetra hraða á klukkustund þar sem hámarkshraði er sextíu kílómetrar á klukkustund. Maðurinn gistir nú fangageymslu lögreglu í þágu rannsóknar málsins.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fleiri fréttir „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Sjá meira