„Líkaminn þolir kannski bara ekki fimm daga drykkju“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. apríl 2023 07:38 Slökkvilið fór í 90 sjúkraflutninga í gær og í nótt. Vísir/Vilhelm Talsverður erill var hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í gær og í nótt. Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir að drykkja fólks yfir páskana hafi haft nokkuð um það að segja. Í færslu sem slökkviliðið birti á Facebook í morgun kemur fram að liðið hafi farið í 90 sjúkraflutninga síðasta sólarhringinn og þrjú útköll hafi borist þar sem þörf var á dælubíl. „Helmingur útkalla sjúkrabíla foru forgangsflutningar sem er langt yfir meðaltali og fóru mörg þessara útkalla áfengistengd eins og oft áður,“ segir í færslunni. Í samtali við Vísi segir varðstjóri hjá slökkviliðinu að útskýringin sé einföld, og tengist páskafríinu sem senn er á enda hjá flestum. „Það er löng drykkja hjá fólki, sem er kannski búið að vera drekka miðvikudagskvöld, fimmtudagskvöld, föstudagskvöld, laugardagskvöld og svo sunnudagskvöld. Það er orðið þreytt og þá dettur fólk kannski frekar.“ Því hafi útköllin sem um ræðir bæði verið vegna þess að fólk hafi slasast, í bland við almenn veikindi sem rekja megi til margra daga drykkju. „Líkaminn þolir kannski bara ekki fimm daga drykkju,“ segir hann. Slökkvilið Páskar Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira
Í færslu sem slökkviliðið birti á Facebook í morgun kemur fram að liðið hafi farið í 90 sjúkraflutninga síðasta sólarhringinn og þrjú útköll hafi borist þar sem þörf var á dælubíl. „Helmingur útkalla sjúkrabíla foru forgangsflutningar sem er langt yfir meðaltali og fóru mörg þessara útkalla áfengistengd eins og oft áður,“ segir í færslunni. Í samtali við Vísi segir varðstjóri hjá slökkviliðinu að útskýringin sé einföld, og tengist páskafríinu sem senn er á enda hjá flestum. „Það er löng drykkja hjá fólki, sem er kannski búið að vera drekka miðvikudagskvöld, fimmtudagskvöld, föstudagskvöld, laugardagskvöld og svo sunnudagskvöld. Það er orðið þreytt og þá dettur fólk kannski frekar.“ Því hafi útköllin sem um ræðir bæði verið vegna þess að fólk hafi slasast, í bland við almenn veikindi sem rekja megi til margra daga drykkju. „Líkaminn þolir kannski bara ekki fimm daga drykkju,“ segir hann.
Slökkvilið Páskar Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira