Ætla að greiða hæsta fé sem greitt hefur verið fyrir fótboltakonu Sindri Sverrisson skrifar 12. apríl 2023 09:31 Ada Hegerberg hefur raðað inn mörkum fyrir Lyon í gegnum árin en samkvæmt Marca er hún reiðubúin að yfirgefa félagið í sumar. Getty Barcelona ætlar að freista þess að fá til sín norsku knattspyrnustjörnuna Ödu Hegerberg í sumar og er reiðubúið að greiða Lyon metfé og jafnframt að gera Hegerberg að einni launahæstu knattspyrnukonu heims. Hegerberg er 27 ára og vann Gullknöttinn árið 2018. Hún hefur verið leikmaður Lyon frá árinu 2014 og skorað 212 mörk í 198 leikjum fyrir franska félagið sem er það sigursælasta í Meistaradeild Evrópu. Hún hefur tekið þátt í sex af átta Evrópumeistaratitlum félagsins. Samkvæmt spænska blaðinu Marca ætlar Barcelona að reyna að kaupa Hegerberg í sumar en hún er með samning við Lyon sem gildir til sumarsins 2024. Börsungar eru staðráðnir í að fá Hegerberg og vilja helst að það takist áður en heimsmeistaramótið hefst í júlí. ¡El Barça negocia el fichaje más caro en la historia del fútbol femenino! Informa @david_menayo https://t.co/nJ7cy1eF2q— MARCA (@marca) April 12, 2023 Auk þess að gera Hegerberg að einum launahæsta leikmanni heims er ljóst að Barcelona þarf að borga meira en 400.000 evrur, jafnvirði 60 milljóna króna, fyrir þá norsku. Það er metupphæðin sem Barcelona greiddi Manchester City til að fá Keiru Walsh síðasta haust, skömmu eftir að hún varð Evrópumeistari með enska landsliðinu. Samkvæmt Marca settu forráðamenn Barcelona sig fyrst í samband við Hegerberg eftir tap Barcelona gegn Lyon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra. Þá mun Joan Laporta, forseti Barcelona, hafa hitt Hegerberg á Ballon d‘Or verðlaunahófinu í október, og segir Marca að hún hafi áhuga á að yfirgefa Lyon. Spænski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Hegerberg er 27 ára og vann Gullknöttinn árið 2018. Hún hefur verið leikmaður Lyon frá árinu 2014 og skorað 212 mörk í 198 leikjum fyrir franska félagið sem er það sigursælasta í Meistaradeild Evrópu. Hún hefur tekið þátt í sex af átta Evrópumeistaratitlum félagsins. Samkvæmt spænska blaðinu Marca ætlar Barcelona að reyna að kaupa Hegerberg í sumar en hún er með samning við Lyon sem gildir til sumarsins 2024. Börsungar eru staðráðnir í að fá Hegerberg og vilja helst að það takist áður en heimsmeistaramótið hefst í júlí. ¡El Barça negocia el fichaje más caro en la historia del fútbol femenino! Informa @david_menayo https://t.co/nJ7cy1eF2q— MARCA (@marca) April 12, 2023 Auk þess að gera Hegerberg að einum launahæsta leikmanni heims er ljóst að Barcelona þarf að borga meira en 400.000 evrur, jafnvirði 60 milljóna króna, fyrir þá norsku. Það er metupphæðin sem Barcelona greiddi Manchester City til að fá Keiru Walsh síðasta haust, skömmu eftir að hún varð Evrópumeistari með enska landsliðinu. Samkvæmt Marca settu forráðamenn Barcelona sig fyrst í samband við Hegerberg eftir tap Barcelona gegn Lyon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra. Þá mun Joan Laporta, forseti Barcelona, hafa hitt Hegerberg á Ballon d‘Or verðlaunahófinu í október, og segir Marca að hún hafi áhuga á að yfirgefa Lyon.
Spænski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira