Handtekinn grunaður um nauðgunartilraun og heróínvörslu Valur Páll Eiríksson skrifar 12. apríl 2023 11:01 Boris Klaiman. Skjáskot Ísraelski markvörðurinn Boris Klaiman, sem leikur með Volos í grísku úrvalsdeildinni, var handtekinn í gær eftir að 17 ára stúlka sakaði hann um tilraun til nauðgunar. Klaiman var handtekinn klukkan tvö á aðfaranótt þriðjudags á næturklúbbi í Aþenu, höfuðborg Grikklands. Félag hans, Volos, sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem greint er frá því að hvorki hann né annar markvörður liðsins, Rodrigo Escoval, muni leika aftur fyrir félagið. Escoval var með Klaiman í för þegar hann var handtekinn. Grískir fjölmiðlar greina frá því að stúlkan hafi verið í skólaferðalagi í Grikklandi frá Belgíu. Grískir miðlar greina frá því að hinn 33 ára gamli Klaiman hafi átt samtal við stúlkuna og þegar hann sá að hún var undir áhrifum hafi hann boðið henni heim. Stúlkan hafi hafnað honum en Klaiman er þá sagður hafa yfirbugað hana og misnotað hana inni á staðnum. Skólafélagar fórnarlambsins hafi þá stokkið til og ráðist á Klaiman til að verja vinkonu sína, og gengið í skrokk á Ísraelanum. Alls voru sex manns handtekin af lögreglu, Klaiman og liðsfélagi hans, Escoval, ásamt fjórum Belgum. Eitt og hálft gramm af heróíni fannst þá í vörslu Klaimans. Volos sendi frá sér tilkynningu daginn eftir atvikið þar sem fram kemur að tvímenningarnir munu ekki spila aftur fyrir félagið. Unnið sé að því að rifta samningum þeirra. Belgíska stúlkan mun hafa lagt fram ákæru á hendur Klaiman. Klaiman er Ísraeli af úkraínskum uppruna og á einn landsleik að baki fyrir Ísrael, árið 2016. Hann samdi við Volos árið 2020 en mun nú yfirgefa félagið. Grikkland Ísrael Kynferðisofbeldi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Klaiman var handtekinn klukkan tvö á aðfaranótt þriðjudags á næturklúbbi í Aþenu, höfuðborg Grikklands. Félag hans, Volos, sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem greint er frá því að hvorki hann né annar markvörður liðsins, Rodrigo Escoval, muni leika aftur fyrir félagið. Escoval var með Klaiman í för þegar hann var handtekinn. Grískir fjölmiðlar greina frá því að stúlkan hafi verið í skólaferðalagi í Grikklandi frá Belgíu. Grískir miðlar greina frá því að hinn 33 ára gamli Klaiman hafi átt samtal við stúlkuna og þegar hann sá að hún var undir áhrifum hafi hann boðið henni heim. Stúlkan hafi hafnað honum en Klaiman er þá sagður hafa yfirbugað hana og misnotað hana inni á staðnum. Skólafélagar fórnarlambsins hafi þá stokkið til og ráðist á Klaiman til að verja vinkonu sína, og gengið í skrokk á Ísraelanum. Alls voru sex manns handtekin af lögreglu, Klaiman og liðsfélagi hans, Escoval, ásamt fjórum Belgum. Eitt og hálft gramm af heróíni fannst þá í vörslu Klaimans. Volos sendi frá sér tilkynningu daginn eftir atvikið þar sem fram kemur að tvímenningarnir munu ekki spila aftur fyrir félagið. Unnið sé að því að rifta samningum þeirra. Belgíska stúlkan mun hafa lagt fram ákæru á hendur Klaiman. Klaiman er Ísraeli af úkraínskum uppruna og á einn landsleik að baki fyrir Ísrael, árið 2016. Hann samdi við Volos árið 2020 en mun nú yfirgefa félagið.
Grikkland Ísrael Kynferðisofbeldi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira