Handtekinn maður grunaður um fíkniefnaakstur á Miklubraut Kristinn Haukur Guðnason skrifar 12. apríl 2023 14:25 Tveir lögreglubílar og eitt vélhjól komu á vettvang. Maður var handtekinn í kringum hádegið í dag á Miklubraut, grunaður um fíkniefnaakstur. Tveir lögreglubílar komu á vettvang á samt lögreglumanni á vélhjóli. „Þarna var lögreglan í almennu umferðareftirliti og ökumaður stöðvaður,“ segir Ásmundur Rúnar Gylfason stöðvarstjóri á Lögreglustöð 1 í Reykjavík. Handtakan átti sér stað nálægt gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar. Ásmundur segist ekki vita hvort að ökumaðurinn hafi streist við handtöku og þess vegna hafi verið svo margir lögreglumenn. „Það varð aðeins meira úr þessu en venjulega út af því að það kom bíll keyrandi á móti og það vantaði aðstoð,“ segir hann. Eins og áður segir er viðkomandi grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Gerði Ásmundur því ráð fyrir að búið væri að sleppa honum úr haldi nú þegar. Þetta væri hefðbundið mál og verklag gerði ekki ráð fyrir að fólki sé haldið lengi. Ásmundur segist ekki hafa neinar upplýsingar um að maðurinn hafi valdið neinni hættu. Ekki eru nema nokkrir dagar síðan maður var handtekinn, grunaður um að hafa keyrt bifreið undir áhrifum fíkniefna ofan í húsgrunn á gamla Blómavalsreitnum í Laugardal. Lögreglumál Fíkniefnabrot Reykjavík Tengdar fréttir Endar aldrei vel þegar fólk notar vímuefni undir stýri Maður sem keyrði bifreið ofan í húsgrunn á gamla Blómavalsreitnum í gærkvöldi er grunaður um fíkniefnaakstur. Engin slys urðu á fólki. Maðurinn er í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og verður tekin af honum skýrsla seinna í dag. 5. apríl 2023 10:45 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira
„Þarna var lögreglan í almennu umferðareftirliti og ökumaður stöðvaður,“ segir Ásmundur Rúnar Gylfason stöðvarstjóri á Lögreglustöð 1 í Reykjavík. Handtakan átti sér stað nálægt gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar. Ásmundur segist ekki vita hvort að ökumaðurinn hafi streist við handtöku og þess vegna hafi verið svo margir lögreglumenn. „Það varð aðeins meira úr þessu en venjulega út af því að það kom bíll keyrandi á móti og það vantaði aðstoð,“ segir hann. Eins og áður segir er viðkomandi grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Gerði Ásmundur því ráð fyrir að búið væri að sleppa honum úr haldi nú þegar. Þetta væri hefðbundið mál og verklag gerði ekki ráð fyrir að fólki sé haldið lengi. Ásmundur segist ekki hafa neinar upplýsingar um að maðurinn hafi valdið neinni hættu. Ekki eru nema nokkrir dagar síðan maður var handtekinn, grunaður um að hafa keyrt bifreið undir áhrifum fíkniefna ofan í húsgrunn á gamla Blómavalsreitnum í Laugardal.
Lögreglumál Fíkniefnabrot Reykjavík Tengdar fréttir Endar aldrei vel þegar fólk notar vímuefni undir stýri Maður sem keyrði bifreið ofan í húsgrunn á gamla Blómavalsreitnum í gærkvöldi er grunaður um fíkniefnaakstur. Engin slys urðu á fólki. Maðurinn er í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og verður tekin af honum skýrsla seinna í dag. 5. apríl 2023 10:45 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira
Endar aldrei vel þegar fólk notar vímuefni undir stýri Maður sem keyrði bifreið ofan í húsgrunn á gamla Blómavalsreitnum í gærkvöldi er grunaður um fíkniefnaakstur. Engin slys urðu á fólki. Maðurinn er í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og verður tekin af honum skýrsla seinna í dag. 5. apríl 2023 10:45